Bæklingar
Hér ber að líta tvo bæklinga fyrir foreldra um málþroska og mál- og lesskilning barna. Fjallað er um leiðir til að örva málþroska sem og mál- og lesskilning frá fæðingu til 12 ára aldurs.
Hvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is
Þjónustuver Hafnarfjarðar 585 5500