Nemendaverndarráð

Nemendaverndarráð hefur það hlutverk að samræma skipulag og framkvæmd þjónustu við nemendur varðandi heilsugæslu, námsráðgjöf og sérfræðiþjónustu. Nemendaverndarráð fundar tvisvar í mánuði. Í nemendaverndarráði eiga sæti skólastjóri, aðstoðarskólastjóri, deildarstjórar, námsráðgjafi, sálfræðingur, hjúkrunarfræðingur og fulltrúi félagsþjónustu. 

Starfsreglur nemendaverndarráðs

Tilvísun í nemendaverndarráð

Hvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is