Röskun á skólastarfi vegna óveðurs

Disruption of school operations due to storms

Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins (SHS) hefur verið falið af sveitarfélögunum á svæðinu aðfylgjast með veðri og veðurspám og senda út tilkynningar ef á þarf að halda, eftir atvikum ísamráði við lögreglu og fræðsluyfirvöld.

Hér má finna nýustu leiðbeiningar og hægt er að þýða leiðbeiningarnar á sitt tungumál.


Hvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is