Vetrarfrí

11.10.2021

Vetrarfrí verður í Hvaleyrarskóla fimmtudaginn 14. og föstudaginn 15. október. Frístundaheimilið Holtasel er einnig lokað þessa daga.

Fjölskyldur eru hvattar til að kynna sér hvað er í boði í vetrarfríinu á heimasíðu Hafnarfjarðarbæjar.


Hvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is