Sumarkveðja

21.6.2021

Kæru foreldrar og nemendur í Hvaleyrarskóla.

 

Starfsfólk Hvaleyrarskóla þakkar ykkur kærlega fyrir gott samstarf á liðnu skólaári.

Skrifstofa skólans er lokuð frá og með mánudeginum 21. júní. Hún opnar að nýju mánudaginn 9. ágúst og verður opin frá kl. 9:00-14:00.

Sjáumst síðan hress og kát á skólasetningunni þriðjudaginn 24. ágúst. 

 

Minnum á að skóladagatalið fyrir næsta skólaár má nálgast hér á heimasíðu skólans.

Með því að smella hér má sjá myndir frá útskriftarferð 10. bekkjar sem farin var fyrr í vor.

Hér má svo nálgast myndir úr útskriftinni sjálfri hjá 10. bekk.

 

Með kærri sumarkveðju,
starfsfólk Hvaleyrarskóla.


Hvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is