Sumarkveðja

13.6.2019

Kæru foreldrar og nemendur í Hvaleyrarskóla.

Stjórnendur og starfsmenn Hvaleyrarskóla óska ykkur ánægjulegs sumarleyfis.

Skrifstofa skólans er lokuð frá og með þriðjudeginum 18. júní. Hún opnar að nýju fimmtudaginn 8. ágúst og verður opin frá kl. 9:00-14:00.

Sjáumst síðan hress og kát á skólasetningunni þann 22. ágúst. Minnum á að skóladagatalið fyrir næsta skólaár má nálgast hér á heimasíðu skólans.

Með sumarkveðjum,

starfsfólk og skólastjórnendur Hvaleyrarskóla.


Hvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is