Snjókallagerð

22.3.2019

Það var líf og fjör í frímínútum í dag eins og flesta skóladaga. Snjórinn lét sjá sig aftur og nemendur voru duglegir að rúlla upp snjóboltum og gera snjókalla eins og myndirnar sýna.

 

   
   
 
 
 


Hvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is