Skólaslit og útskrift

4.6.2020

Útskrift nemenda í 10. bekk fer fram í sal Hvaleyrarskóla, mánudaginn 8. júní kl. 17:00. Þar sem enn eru takmarkanir, mæta nemendur einungis með foreldrum/forráðamönnum. Myndataka verður af nemendum að lokinni athöfn. Að lokinni athöfn er nemendum og gestum þeirra boðið að þiggja kaffiveitingar.

Skólaslitin í Hvaleyrarskóla verða þriðjudaginn 9. júní. Þetta árið verðum við að hafa skipulagið þannig að nemendur mæta án forelda.

Mæting nemenda á sal er sem hér segir:

Yngri deild:

  • 1. og 2. bekkur kl. 8:30 – fer fram á sal og í heimastofu.
  • 3. og 4. bekkur kl. 9:30 – fer fram á sal og í heimastofu.

Miðdeild:

  • 5., 6. og 7. bekkur kl. 10:30 – fer fram á sal og í heimastofu.

Elsta deild:

  • 8. og 9. bekk kl. 11:30 – fer fram á sal og í heimastofu.

Hvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is