Skólasetning 24 ágúst

20.8.2021

Skólasetning Hvaleyrarskóla verður þriðjudaginn 24. ágúst og fer fram í heimastofum nemenda sem hér segir.

 Kl. 8:30 - 9:20  Kl. 9:30 – 10:20 Kl. 10:30 – 11:20 
  •  8. GRB í stofu 3
  • 8. MK í stofu 1
  • 9. MS í stofu 2
  • 9. WR í stofu 5
  • 10. BKS í stofu 7
  • 10. GB í stofu 4
  •  2. IVJ í stofu 38
  • 2. MI í stofu 36
  • 3. AES í stofu 39
  • 3. EÞ í stofu 24
  • 3. LBH í stofu 22
  • 4. AEJ í stofu 27
  • 4. AUS í stofu 29
  • 4. BÆ í stofu 25
  •  5. BJG í stofu 16
  • 5. HÁ í stofu 18
  • 6. IÓ í stofu 14
  • 6. SA í stofu 19
  • 7. NBS í stofu 23
  • 7. SL í stofu 21

Vegna aðstæðna verður skólasetning hjá 2. - 10. bekk án foreldra. Kennsla hefst hjá öllum nemendum skólans miðvikudaginn 25. ágúst samkvæmt stundaskrá.

Nemendur í 1. bekk eru með sérstöku bréfi boðaðir til viðtals hjá umsjónarkennara þriðjudaginn 24. ágúst.

Miðvikudaginn 25. ágúst kl. 08:20 verður skólasetning á sal skólans hjá nemendum í 1. bekk. Með hverju barni mega að hámarki koma einn til tveir. Vinsamlega virðið sóttreglur og mælst er til þess að foreldrar komi með grímur á skólasetninguna. Að því loknu fara nemendur í sínar heimastofur og foreldrar verða eftir í salnum þar sem farið verður yfir hagnýtar upplýsingar er varðar skólagöngu barnsins. Upplýsingafundurinn mun standa til um kl. 9:30.

 


Hvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is