Ólympíuhlaupið 2023

Ólympíuhlaupið 2023

15.9.2023

Við ætlum að halda Ólympíuhlaup ÍSÍ (Norræna skólahlaupið) miðvikudaginn 20.sept, yngsta-og miðstig kl: 10:00 og elsta stig kl: 12:40.

Boðið verður upp á að hlaupa 2,5km (tveir hringir), 5km (4 hringir) eða 10km (8 hringir). Hringurinn sem hlaupinn er, er 1,25km.

Ef veður verður mjög slæmt þessa daga, gæti þurft að bregðast við því. Upplýsingar yrðu sendar út í upphafi skóladags.

Kveðja: íþróttakennarar




Hvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is