Olweusarkönnun gegn einelti í Hvaleyrarskóla

25.11.2019

Dagna 3. – 6. desember verður Olweusarkönnunin lögð fyrir nemendur í 5. – 10. bekk.

Eineltiskönnun er liður í Olweusaráætlun gegn einelti og andfélagslegri hegðun, sem Hvaleyrarskóli tekur þátt í. Áætlunin byggir á kerfi Dan Olweusar, prófessors við Háskólann í Björgvin í Noregi.

Á önninni eru einnig tengslakannanir lagðar fyrir nemendur í 1. – 4. bekk.Hvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is