Lokun á undirgöngum við Þorlákstún/Tjarnarvelli

3.10.2019

Vegna framkvæmda við tvöföldun Reykjanesbrautar í Hafnarfirði verður undirgöngunum við Þorlákstún/Tjarnarvelli og aðliggjandi stígum lokað mánudaginn 7. október 2019. Gangandi og hjólandi vegfarendum er bent á hjáleið meðfram Suðurbraut og Ásbraut um undirgöng undir Reykjanesbraut við Hvaleyrarholt.
Gert er ráð fyrir að ný göngubrú verði opnuð á sama stað í byrjun næsta árs.

Sjá nánar:  http://bit.ly/2oMT2V5

Upplýsingasíða um tvöföldun brautar - http://bit.ly/2o9ySnQ


Hvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is