Lesið fyrir leikskólabörn

10.5.2019

Nadia Attigui í 4. EÞ, Eldey Björt Þórhallsdóttir í 7. BJG og Andri Snær Gunnarsson 7. BJG fóru með Hafdísi Sigmarsdóttur í leikskóla hverfisins, Vesturkot, Álfastein og Smárahvamm og lásu fyrir leikkólabörn. Þau stóðu sig frábærlega og var hælt mjög af leikskólakennurunum.

 


Hvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is