• Kaffisala

Kaffisala á foreldradegi

28.1.2019

Nemendur í 10. SB. ásamt foreldrum sínum standa, fyrir fjáröflun á foreldradaginn 29. janúar, vegna námsferðar bekkjarins til Danmerkur í apríl 2019. 

Salan fer fram á opna svæðinu, þegar komið er inn í skólann. 

Til sölu verður eftirfarandi: 

  Kr. 
 Kaffi og djús  100.-
 Bakkelsi pr. stykki  200.-

Posi á staðnum.

Við hlökkum til að sjá ykkur.


Hvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is