Íþrótta- og sundkennsla
Út frá tilmælum sóttvarnlæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra verður engin sund- og íþróttakennsla í grunnskólum Hafnarfjarðar frá og með 5. október og fram til 2. nóvember. Á þessum tíma verður útikennsla á og við skólalóðina.
Því er mikilvægt að nemendur komi klæddir eftir veðri þá daga sem þeir fara í íþróttir og sund.