Hvalrekinn 4. desember
Ágætu foreldrar.
Hér má líta Hvalrekann fréttabréf Hvaleyrarskóla fyrir desembermánuð. Í fréttabréfinu minnum við á hátíðarmatinn hjá Skólamat sem verður miðvikudaginn 9. desember, upplýsingar til foreldra ef þau hafa hug á ferðum erlendis um jól og áramót. Sameiginlegar skemmtanir þar sem við sameinum stóra hópa verðum við því miður á slá af. Þó við séum í þessu árferði þá verða bekkir/hópar með uppbrota á komandi tveimur vikum.
Einnig má finna í fréttabréfinu dagskrá fyrir Litlu-jólin sem verða þann 18. desember.
Vonum að allir eigi sem ljúfasta aðventu á komandi dögum.
Með góðum kveðjum, Kristinn Guðlaugsson, skólastjóri.