Fjölgreinaleikar 2019

5.11.2019

Vinaleikarnir (Fjölgreindarleikarnir) verða haldnir í sjöunda sinn miðvikudag og fimmtudag, 6 og 7. nóvember.

Settar verða upp 36 stöðvar með ýmsum þrautum og munu nemendur glíma við 18 þrautir fyrri daginn og 18 þrautir seinni daginn.

Nemendur mæta kl. 8.20 og ljúka vinnu kl. 13.10 á miðvikudeginum og á fimmtudeginum kl. 13:00.

 

  • Vinaleikarnir eru hugsaðir sem góð og skemmtileg tilbreyting í skólastarfið.
  • Með vinaleikunum fá nemendur að kynnast hver öðrum utan bekkjarins og milli árganga.
  • Með vinaleikunum erum við líka að sýna að allir hafa sínar sterku hliðar og eiga að fá tækifæri til að njóta sín.
  • Starfsfólk fær þar einnig tækifæri til að kynnast lítillega öllum nemendum skólans.
  • Á vinaleikunum reynum við að vinna með allar greindirnar og skapa hverjum og einum skemmtileg og fjölbreytt verkefni.

 

Friendship games (multiple intelligence games) will be held for the sixth time this Wednesday and Thursday, 6th and 7th of November.

There will be 36 stations with various activities and students will take part in all stations over two days.

The school day starts at 8.20 and finishes at 13.10 on Wednesday and 13:00 on Thursday.

 

  • The Friendship games are thought of as a fun alternative curriculum.
  • During the games, students will get to know students from other classes and year groups.
  • We are also showing that everyone is good at something and everyone gets the opportunity to find out their strong points.
  • The staff also get a chance to meet all the students of the school.
  • During the games we try to work with all the difference intelligences and provide a stimulating and varied experience.

Hvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is