Dagskrá á jólaböllum

18.12.2018

Eins og venjulega er eitthvað um að hefðbundin kennsla sé brotin upp í desember í tengslum við hátíð ljóss og friðar. Reynt er að skapa hlýlegt og notalegt andrúmsloft innan veggja skólans þannig að allir njóti sem best þessara síðustu skóladaga ársins. Hér má sjá yfirlit yfir jólaböll og Litlu-jólin hjá nemendum núna 19. og 20. desember.

 


Hvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is