Blár föstudagur

8.4.2021

Föstudaginn 9. apríl er blár dagur. Þann dag hvetjum við nemendur, starfsmenn og foreldra til að klæðast einhverju bláu.

Blár dagur er til að stuðla að vitundarvakningu um málefni barna með einhverfu. Við erum öll allskonar og mikilvægt að taka umræðu um það við börnin. Með því að klæðast bláu á morgun föstudag fögnum við fjölbreytileikanum með samstöðu allra.

Hér má nálgast nánariupplýsingar um verkefnið.


Hvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is