Ævar rithöfundur í heimsókn

7.12.2022

Ævar Þór Benediktsson vísindamaður komu til okkar í síðustu viku og las upp úr bók sinni Drengurinn með ljáinn. Ævar las fyrir nemendur á mið- og unglingastigi.

Hann færði einnig nemendum bókarmerki sem þau gátu sótt á bókasafnið daginn eftir.


Hvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is