Fréttir

23.5.2022 : Skákmót 3. bekkjar

Skákmót 3. bekkjar var haldið í maí. 

...meira

23.5.2022 : Skipulagsdagur - Inservice day - Dzień organizacja

Miðvikudaginn  25. maí er skipulagsdagur hér í Hvaleyrarskóla. Engin kennsla fer fram þann dag en frístundaheimilið Holtasel er opið fyrir þau börn sem þar eru skráð.

 

...meira

23.5.2022 : Hreinsunardagur Hvaleyrarskóla

Nemendur og starfsfólk Hvaleyrarskóla tók svo sannarlega til hendinni á miðvikudaginn 27. apríl þá var árlegur hreinsunardagur skólans. Veðrið lék við okkur sólin skein í heiði og allir kappkostuðu við að fylla pokana sem þeir fengu.

...meira

1.4.2022 : Opið hús - afrakstur þemadaga

Fimmtudaginn 7. apríl kl. 16:00 - 18:00 viljum við bjóða foreldrum að koma og skoða afrakstur þemadaganna.

Nemendur í 10.bekk verða með fjáöflun á opnu húsi. Til sölu verður lakkrís og hlaup frá Góu á 1.000kr. pokinn, þau eru ekki með posa. 

Hópurinn er að safna sér fyrir útskriftarferð.

Liquorice and gummies for sale at Open House. All profits go towards 10th grade graduation trip. 1.000 kr. cash only.

...meira

Hvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is