Fréttir
Skólastarf í verkföllum - school operation during strikes
Skipulag skólastarfs vegna boðaðra verkfalla
Aðildarfélagar BSRB sem starfa í grunnskólum og frístundaheimilum, skóla- og frístundaliðar, stuðningsfulltrúar, skólaritarar og húsumsjónarmenn og aðrir sem eru í Starfsmannafélagi Hafnarfjarðar, hafa boðað til verkfalls eins og hér segir:
- Frá og með kl. 00:00 mánudaginn 22. maí til kl. 12 sama dag
- Frá og með kl. 00:00 þriðjudaginn 23. maí til kl. 12 sama dag
- Frá og með kl. 00:00 miðvikudaginn 24. maí til kl. 23:59 sama dag
Enginn má ganga í störf þessa starfsfólks nema skólastjóri. Komi til vinnustöðvunar verða grunnskólar Hafnarfjarðarbæjar opnir sem hér segir:
- Mánudagur 22. maí. Skólastarf samkvæmt stundaskrá frá kl. 12.00. Frístundastarf og opnun félagsmiðstöðva er óbreytt.
- Þriðjudagur 23. maí. Skólastarf samkvæmt stundaskrá fyrstu tvær kennslustundirnar og samkvæmt stundaskrá frá kl. 12.00. Ekkert skólastarf er eftir fyrstu tvær kennslustundirnar fram til kl. 12.00. Frístundastarf og opnun félagsmiðstöðva er óbreytt.
- Miðvikudagur 24. maí. Skólastarf samkvæmt stundaskrá fyrstu tvær kennslustundirnar og ekkert skólastarf eftir það. Frístundaheimili eru lokuð. Starfsemi félagsmiðstöðva er óbreytt.

Skráning í Sumarfrístund
Sumarnámskeið eru starfrækt í frístundaheimilum Hafnarfjarðar. Sumarfrístund inniheldur fjölbreytta dagskrá sem samanstendur af skapandi verkefnum, leikjum, hreyfingu, spennandi ferðum, sundferðum og sameiginlegum viðburðum.
Í Holtaseli, frístundaheimili Hvaleyrarskóla verður sumarfrístund í boði frá 12.-30. júní.

Skipulagsdagar 15.-19. maí
Þar sem langt er síðan núverandi skóladagatal var samþykkt og kynnt hér í Hvalrekanum þá viljum við minna á að vikuna 15. - 19. maí eru þrír skipulagsdagar og einn skertur dagur en sá dagur var nýttur í haust þegar námsviðtölin voru tekin að lokinni kennslu. Þessa viku verður engin kennsla í skólanum.
...meira
Páskabingó
Páskabingó Versins verður haldið miðvikudaginn 29. mars frá 18:00 - 20:00 í sal Hvaleyrarskóla. Páskabingóið hefur í gegnum árin verið ein helsta fjáröflunin fyrir félagsmiðstöð skólans og hefur nemendaráðið unnið hörðum höndum frá byrjun skólaárs við að safna glæsilegum vinningum fyrir páskabingóið.
...meira- Fræðslufundur með Heimili og skóla
- Skipulagsdagur - Inservice day - Dzień organizacja
- Vetrarfrí 23. og 24. febrúar
- Hundrað miða leikurinn - SMT skólaleikur
- Námsviðtöl 3. febrúar
- Hvalrekinn 24. janúar 2023
- Öðruvísi jóladagatal
- Hvalrekinn fyrir desember kominn út
- Ævar rithöfundur í heimsókn
- Taka til hendinni
- Símalaus Sunnudagur Barnaheills
- Vetrarfrí 24. og 25. október
- Ólympíuhlaup ÍSÍ
- Aðalfundur foreldrafélagsins
- Skólasetning 23. ágúst
- Skákmót 3. bekkjar
- Skipulagsdagur - Inservice day - Dzień organizacja
- Hreinsunardagur Hvaleyrarskóla
- Opið hús - afrakstur þemadaga
- Læsisátak sem endar á þemadögum
- Skipulagsdagur - Inservice day - Dzień organizacja
- Vetrarfrí
- Námsviðtöl föstudaginn 2. febrúar
- Áhrif breyttra reglna um sóttkví á skólastarf
- Skipulagsdagur - Inservice day - Dzień organizacja
- Matarþjónusta hefst á ný í hádegi
- Öðruvísi jóladagatal
- Hádegismatur og sóttvarnaraðgerðir næstu daga
- Skólastarf að loknu jólaleyfi
- Stefnumót við jólabækurnar
- Uglulestur
- Lestur á aðventu
- Skipulagsdagur - Inservice day - Dzień organizacja
- Endurskinsmerki frá foreldrafélaginu
- Námsviðtöl föstudaginn 22. október
- Vetrarfrí
- Ólympíuhlaup ÍSÍ
- Seinni bólusetning 12 - 15 ára barna
- Skólasetning 24 ágúst
- Bólusetning 12 - 15 ára barna
- Engin samræmd könnunarpróf í haust
- Sumarkveðja
- Fræðslumyndbönd fyrir foreldra leik- og grunnskólabarna
- Hreinsunardagur Hvaleyrarskóla
- Skráning í sumarfrístund er hafin / Registration for summer activities is now open
- Skráning á frístundaheimili skólaárið 2021-2022
- Blár föstudagur
- Skólastarf eftir páska
- Skóli lokaður vegna hertra sóttvarnarreglna
- Þemadagar - Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna
- Stóra Upplestrarhátíðin í Hvaleyrarskóla
- Hvatningarverðlaun foreldraráðs Hafnarfjarðar
- Auka íþróttaiðkun barna - viðtal í Hafnfirðing
- Vetrarfrí og skipulagsdagur / Winter vacation and Inservice day
- Öskudagur
- Olweusarkönnun gegn einelti í Hvaleyrarskóla
- Alþjóðlegi netöryggisdagurinn
- Stöðumat verður í lok janúar eða í byrjun febrúar 2021
- Skipulagsdagur 25. janúar
- Á þitt barn rétt á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk?
- Í upphafi árs
- Skólastarf á nýju ári
- Grímuskylda meðal unglinga afnumin
- Hvalrekinn 4. desember
- Skólastarf í grunnskólum Hafnarfjarðar frá 2. desember.
- Röskun á skólastarfi - leiðbeiningar uppfærðar
- Skólastarf frá mánudegi 23. nóvember
- Hvalrekinn 20. nóvember
- Skólastarf frá 18. nóvember 2020
- Skólastarf í kjölfarið á nýjum sóttvarnarreglum
- Skipulagsdagur mánudaginn 2. nóvember
- Íþrótta- og sundkennsla
- Fræðslugátt Menntamálastofnunar
- Hvalrekinn kominn út
- Forvarnardagurinn
- Fræðsla fyrir nemendur í 8. og 10. bekk
- Ólympíuhlaup ÍSÍ
- Öryggismyndavélar við Hvaleyrarskóla
- Umferðaröryggi
- Skólasetning
- Skólaslit og útskrift
- Hvalrekinn kominn út
- Skipulagsdagur - Inservice day
- Stelpur og tækni 2020
- Hvalrekinn 30. apríl 2020
- Skólahald samkvæmt stundaskrá frá 4. maí
- Hvalrekinn kominn út
- Hvalrekinn kominn út
- Heimaskóli Hvaleyrarskóla
- Fyrirkomulag skólastarfs í Hvaleyrarskóla næstu þrjár vikur
- Breytt skipulag skólastarfs
- Tilkynning frá sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu er varðar starfsemi grunnskóla og leikskóla.
- Til foreldra vegna Covid- 19 kórónaveiran, COVID-19 coronavirus, koronawirusa COVID-19
- Öskudagur
- Hvalrekinn kominn út
- Skipulagsdagur og vetrarfrí
Hvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is