Fréttir
Í upphafi árs
Í upphafi árs 2021 sendir starfsfólk Hvaleyrarskóla foreldrum og nemendum góðar óskir um gott og gæfuríkt komandi ár.
Við viljum minna á að kennsla hefst að loknu jólaleyfi mánudaginn 4. janúar samkvæmt stundaskrá frá kl. 8:20.
...meiraSkólastarf á nýju ári
Það er að koma jólafrí í grunnskólum Hafnarfjarðar og langþráð hvíld framundan. Með þessum jólapósti viljum við þakka samstarfið alla haustönnina um leið og við viljum kynna það skipulag sem tekur við byrjun janúar.
Eins og staðan er höfum við ekki fengið að vita hvort, og þá hverjar, verði breytingar á reglum um skólastarf um áramótin. En núverandi reglur gilda til 31. desember..
Grímuskylda meðal unglinga afnumin
Þær breytingar verða á skólastarfi á morgun, fimmtudaginn 10.12.2020 að grímuskylda nemenda í unglingadeild er afnumin. Hún verður því valfrjáls, því vel getur verið að einhverjir nemendur kjósi að nota grímur. Þetta er eina breytingin á þessum tímapunkti.
...meira
Hvalrekinn 4. desember
Hér má líta Hvalrekann fréttabréf Hvaleyrarskóla fyrir desembermánuð. Í fréttabréfinu minnum við á hátíðarmatinn hjá Skólamat sem verður miðvikudaginn 9. desember, upplýsingar til foreldra ef þau hafa hug á ferðum erlendis um jól og áramót. Sameiginlegar skemmtanir þar sem við .....
...meira- Skólastarf í grunnskólum Hafnarfjarðar frá 2. desember.
- Röskun á skólastarfi - leiðbeiningar uppfærðar
- Skólastarf frá mánudegi 23. nóvember
- Hvalrekinn 20. nóvember
- Skólastarf frá 18. nóvember 2020
- Skólastarf í kjölfarið á nýjum sóttvarnarreglum
- Skipulagsdagur mánudaginn 2. nóvember
- Íþrótta- og sundkennsla
- Fræðslugátt Menntamálastofnunar
- Hvalrekinn kominn út
- Forvarnardagurinn
- Fræðsla fyrir nemendur í 8. og 10. bekk
- Ólympíuhlaup ÍSÍ
- Öryggismyndavélar við Hvaleyrarskóla
- Umferðaröryggi
- Skólasetning
- Sumarkveðja
- Skólaslit og útskrift
- Hvalrekinn kominn út
- Skipulagsdagur - Inservice day
- Stelpur og tækni 2020
- Hvalrekinn 30. apríl 2020
- Skólahald samkvæmt stundaskrá frá 4. maí
- Hvalrekinn kominn út
- Hvalrekinn kominn út
- Heimaskóli Hvaleyrarskóla
- Fyrirkomulag skólastarfs í Hvaleyrarskóla næstu þrjár vikur
- Breytt skipulag skólastarfs
- Tilkynning frá sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu er varðar starfsemi grunnskóla og leikskóla.
- Til foreldra vegna Covid- 19 kórónaveiran, COVID-19 coronavirus, koronawirusa COVID-19
- Öskudagur
- Hvalrekinn kominn út
- Skipulagsdagur og vetrarfrí
- Alþjóðlegi netöryggisdagurinn
- Hundrað miða leikurinn - SMT skólaleikur
- Hvalrekinn kominn út
- Skipulagsdagur - Inservice day
- Foreldrar grunnskólabarna takið eftir!
- Skólastarf að loknu jólafríi
- Dagskrá á jólaböllum
- Hvalrekinn kominn út
- Olweusarkönnun gegn einelti í Hvaleyrarskóla
- Ytra mat í Hvaleyrarskóla
- Skipulagsdagur - Inservice day - Dzień organizacja
- Fjölgreindleikar - Kraftur
- Fjölgreinaleikar 2019
- Foreldraviðtöl - Parent conferences - Rodzic nauczyciel - Prind-mesues - Roditel'skoye
- Hvalrekinn kominn út
- Skipulagsdagur og vetrarfrí / Inservice day and winter vacation
- Lokun á undirgöngum við Þorlákstún/Tjarnarvelli
- Gerð menntastefnu Hafnarfjarðar
- Útivistartími
- Skólasetning
- Sumarkveðja
- Útskrift nemenda í 10. bekk
- Skólaslit nemenda í 1. - 9. bekk
- Uppstigningardagur - skipulagsdagur
- Lesið fyrir leikskólabörn
- Þemadagar - Opið hús
- Snjókallagerð
- SMT skólaleikur - hundrað miða leikurinn
- Stóra Upplestrarhátíðin í Hvaleyrarskóla
- Öskudagur
- Skipulagsdagur - Inservice day - dzień organizacja
- Kaffisala á foreldradegi
- Hvalrekinn kominn út
- Foreldraviðtöl - Parent conferences - Rodzic nauczyciel - Prind-mesues - Roditel'skoye
- Niðurfelling á fæðisgjaldi vegna systkina í grunnskólum Hafnarfjarðar
- Jólakveðja - Christmas greetings - Wesołych Świąt
- Dagskrá á jólaböllum
- Jólamatur og jólapeysur
- Hvalrekinn kominn út
- Jólaföndur foreldrafélagsins - Parents´ Association Christmas Craft Evening - Rodzice firmy macierzystej
- Vika íslenskrar tungu
- Ekki barnið mitt - Málþing um forvarnir fyrir foreldra Í Hafnarfirði
- Fjölgreindaleikar og vinavika
- Skipulagsdagur - Inservice day - dzień organizacja
- Skipulagsdagur og vetrarfrí, Inservice day and Winter vacation
- Námsviðtöl - Parent conferences - Rodzic nauczyciel - Prind-mesues - Roditel'skoye
- Göngum í skólann
- Hvalrekinn
- Skólabyrjun
- Sumarkveðja
- Hvaleyrarskóli hlýtur viðurkenningu fræðsluráðs
- Skólaslit nemenda í 1. - 9. bekk
- Útskrift nemenda í 10. bekk
- Skipulagsdagur - Inservice day - dzień organizacja
- Hreinsunardagur - myndir
- Samræmd próf endurtekin
- Hreinsunardagur Hvaleyrarskóla
- Páskafrí nemenda
- Komdu í skemmtilegan hóp
- Bingó hjá nemendum í 10. MK
- Skipulagsdagur og vetrarfrí, Inservice day and Winter vacation, Ferie zimowe, Dimër
- Stóra framhaldsskólakynningin 2018
- Kaffisala á foreldradegi
Hvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is