Tómstundir

Verið er félagsmiðstöð fyrir börn og unglinga í 5.-10. bekk í Hvaleyrarskóla.  Verið er staðsett við miðrými Hvaleyrarskóla. 

Aðaláherslan er á fjölbreytt og skemmtilegt starf fyrir unglinga í 8.-10. bekk en boðið er uppá starf fyrir 5.-7. bekk einu sinni í viku.

Skrifstofa Versins er staðsett í Hvaleyrarskóla.  Símanúmer Versins er: 555-0780. Deildarstjóri tomstundamiðstöðvar er Áskell Dagur Arason, askella@hvaleyrarskoli.is , GSM: 664 5778.

 


Hvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is