Nemendaráð
Nemendur hvers bekkjar í elstu deild skólans velja sér fulltrúa og varafulltrúa í nemendaráð. Hlutverk fulltrúa er m.a. að sitja í nemendaráði skólans sem stjórnar og skipuleggur allt félagsstarf elstu deildar í samvinnu við starfsfólk skólans og Versins. Nemendur elstu deildar kjósa formann og gjaldkera úr röðum 10. bekkinga. Tveir fulltrúar nemenda sitja einnig í skólaráði.
Nemendur í 10. bekk fara sameiginlega með stjórn nemendaráðs.
Nemendaráð skólaárið 2020-2021
- Markús Már Hilmarsson - 10. MK
- Hafdís Ólöf - 10. MK
- Sara Mist - 10. MK
- Sara Elísabet - 10. MK
- Alorian Latifi - 9. GB
- Dröfn Pétursdóttir - 9. SB
- Hekla Rán Kale - 9. SB
- Louisa María - 9. GB
- Oskar - 9. SB
- Sara Sif - 9. SB
- Steinunn Björg - 9. SB
- Sunna Dís Brynjólfsdóttir - 9. GB
- Gabríel Oddur - 8. WR
- Ólöf María - 8. 8. MS