Spjaldtölvur í skólastarfi

Skjáviðmið fyrir nemendur 6-12 ára og 13-18 ára

Börn í dag alast upp í umhverfi sem er hlaðið tækjum og með stöðugum tækninýjungum. Með skynsamri umgengni við þessi tæki geta þau verið hluti af góðu uppeldi. Fyrstu kynni barna af snjalltækjum ættu alltaf að fara fram undir handleiðslu foreldra, forsjáraðila og/eða annarra fullorðinna.


Það er fyrst og fremst á ábyrgð foreldra hversu mikil skjánotkun er á heimilinu.

Foreldrar þurfa því að leitast við að skapa jafnvægi í lífi barna sinna og einnig að skipuleggja skjálausar stundir saman.

Hér má finna skjáviðmið fyrir börn og ungmenni.

Skjavidmid-6-12ara

Skjavidmid-13-18ara

 


Hvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is