Bókasafn
Safnið býr yfir nokkrum bókakosti. Skráningarkerfi þess er tengt við Bókasafn Hafnarfjarðar og getur skólinn fengið bækur þaðan að láni. Nemendum gefst kostur á að fara á safnið í skipulögðum bekkjarferðum en auk þess eru nemendur hvattir til að nýta sér safnið eins og frekast er kostur. Bókasafnsfræðingur er kennurum innan handar við gagnaöflun fyrir heimildaverkefni auk þess sem hægt er að vinna almenna verkefnavinnu á safninu.
Facebókarsíða safnsins er: