Veikindi og leyfi nemenda

Ritari skráir inn veikindi/leyfi sem foreldrar tilkynna á skrifstofu. Foreldrar geta einnig  sjálfir skráð veikindi sinna barna á Mentor. Kennarar merkja við fjarvistir, seinkomur og aðra ástundun í sínum tímum. Umsjónarkennari heldur utan um skráningu sinna nemenda og leiðréttir misskráningar.


Tilkynning um leyfi fyrir nemendur



Hvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is