Opið hús - afrakstur þemadaga
Fimmtudaginn 7. apríl kl. 16:00 - 18:00 viljum við bjóða foreldrum að koma og skoða afrakstur þemadaganna.
Nemendur í 10.bekk verða með fjáöflun á opnu húsi. Til sölu verður lakkrís og hlaup frá Góu á 1.000kr. pokinn, þau eru ekki með posa.
Hópurinn er að safna sér fyrir útskriftarferð.
Liquorice and gummies for sale at Open House. All profits go towards 10th grade graduation trip. 1.000 kr. cash only.
...meira
Læsisátak sem endar á þemadögum
Miðvikudaginn 6. apríl og fimmtudaginn 7. apríl eru þemadagar hjá okkur í Hvaleyrarskóla þar sem nemendur í 1. - 10. bekk vinna með læsi.
Þessa daga er skert viðvera nemenda í skólanum en skólinn hefst kl. 8:20 og stendur til kl. 13:20. Nemendur sem eru skráðir í Holtaseli fara að skóladegi loknum í Holtasel.
...meiraSkipulagsdagur - Inservice day - Dzień organizacja
Miðvikudaginn 30. mars er skipulagsdagur hér í Hvaleyrarskóla. Engin kennsla fer fram þann dag en frístundaheimilið Holtasel er opið fyrir þau börn sem þar eru skráð.
There will be no school for students on Monday the 30th of Mars as it is an in-service day for teachers and staff. Holtasel is open for children who are registered.
...meiraÁherslur í skólastarfi

Markviss málörvun
Markviss málörvun hefur verið kennd í Hvaleyrarskóla frá upphafi skólans. Markviss málörvun er kennd í öllum árgöngum skólans.
...meira
SMT - jákvæð skólafærni
Hvaleyrarskóli er SMT skóli. Í því felst að við leggjum áherslu á að styrkja jákvæða hegðun nemenda, efla og bæta samskipti innan skólans.
...meiraHvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is