24.1.2023 : Námsviðtöl 3. febrúar

Námsviðtöl eru ráðgerð föstudaginn 3. febrúar.

Foreldrar panta viðtal í Mentor eins og verið hefur. Opnað verður fyrir skráningu fimmtudaginn 26. janúar og er skráningin opin til og með þriðjudeginum 31. janúar. Þórunn Harðardóttir skrifstofustjóri hefur sett inn þau viðtöl þar sem túlkur er með. Ekki hægt að breyta tímasetningu þeirra viðtala.

Einhver viðtalanna fara fram á öðrum degi og er það þá gert í samráði við foreldra. 

Nemendur í 10. bekkur verður með fjáröflun á viðtalsdeginum þar sem hægt verður að kaupa kaffi, djús og meðlæti. Hægt er að borga með pening eða Aur/Kass

...meira

24.1.2023 : Hvalrekinn 24. janúar 2023

Hvalrekinn, fréttabréf Hvaleyrarskóla er kominn út

https://www.smore.com/hnu0p

...meira

10.1.2023 : Öðruvísi jóladagatal

Nú hefur Hvaleyrarskóli þ.e nemendur í yngri deild og starfsmenn skólans tekið þátt í Öðruvísi jóladagatali í 6x sinn og er afraksturinn að þessu sinni 132.500 krónur. Heildarupphæðin er komin í 730.521 krónur. Sem er aldeilis frábært framtak.

...meira

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfi

Markviss málörvun

Markviss málörvun hefur verið kennd í Hvaleyrarskóla frá upphafi skólans. Markviss málörvun er kennd í öllum árgöngum skólans. 

...meira

Heilsueflandi grunnskóli

Hvaleyrarskóli er heilsueflandi grunnskóli.

...meira

SMT - jákvæð skólafærni

Hvaleyrarskóli er SMT skóli. Í því felst að við leggjum áherslu á að styrkja jákvæða hegðun nemenda, efla og bæta samskipti innan skólans.

...meira

Fleiri áherslur


Hvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is