9.9.2021 : Seinni bólusetning 12 - 15 ára barna

Nú í september verður boðið uppá bólusetningu nr. 2 gegn Covid-19 fyrir börn á aldrinum 12 – 15 ára. Forráðamaður þarf að fylgja barni í bólusetninguna eða senda staðgengil 18 ára eða eldri með umboð. Börnum í 7. bekk sem verða 12 ára eftir 1. september býðst bólusetning síðar í haust.

Á höfuðborgarsvæðinu verður bólusett í Laugardalshöll. Bólusett verður 13. og 14. september.

Nánari upplýsingar má finna hér. 

...meira

20.8.2021 : Skólasetning 24 ágúst

Skólasetning Hvaleyrarskóla verður þriðjudaginn 24. ágúst og fer fram í heimastofum nemenda sem hér segir.

Kl. 8:30 - 9:20 Kl. 9:30 – 10:20 Kl. 10:30 – 11:20
 • 8. GRB í stofu 3
 • 8. MK í stofu 1
 • 9. MS í stofu 2
 • 9. WR í stofu 5
 • 10. BKS í stofu 7
 • 10. GB í stofu 4
 • 2. IVJ í stofu 38
 • 2. MI í stofu 36
 • 3. AES í stofu 39
 • 3. EÞ í stofu 24
 • 3. LBH í stofu 22
 • 4. AEJ í stofu 27
 • 4. AUS í stofu 29
 • 4. BÆ í stofu 25
 • 5. BJG í stofu 16
 • 5. HÁ í stofu 18
 • 6. IÓ í stofu 14
 • 6. SA í stofu 19
 • 7. NBS í stofu 23
 • 7. SL í stofu 21

Vegna aðstæðna verður skólasetning hjá 2. - 10. bekk án foreldra. Kennsla hefst hjá öllum nemendum skólans miðvikudaginn 25. ágúst samkvæmt stundaskrá.

Nemendur í 1. bekk eru með sérstöku bréfi boðaðir til viðtals hjá umsjónarkennara þriðjudaginn 24. ágúst.

Miðvikudaginn 25. ágúst kl. 08:20 verður skólasetning á sal skólans hjá nemendum í 1. bekk. Með hverju barni mega að hámarki koma einn til tveir. Vinsamlega virðið sóttreglur og mælst er til þess að foreldrar komi með grímur á skólasetninguna. Að því loknu fara nemendur í sínar heimastofur og foreldrar verða eftir í salnum þar sem farið verður yfir hagnýtar upplýsingar er varðar skólagöngu barnsins. Upplýsingafundurinn mun standa til um kl. 9:30.

...meira

13.8.2021 : Bólusetning 12 - 15 ára barna

Nú í ágúst verður boðið upp á bólusetningu gegn COVID-19 fyrir börn á aldrinum 12-15 ára. Forráðamaður sem óskar eftir bólusetningu fyrir barn sitt þarf að fylgja barni í bólusetninguna eða senda staðgengil 18 ára eða eldri með umboð. Börnum í 7. bekk sem verða 12 ára eftir 1. september býðst bólusetning síðar í haust. Á höfuðborgarsvæðinu verður bólusett í Laugardalshöll og forráðamenn beðnir að koma með börn sín.

Hér má nálgast upplýsingar um tímasetningar

...meira

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfi

Markviss málörvun

Markviss málörvun hefur verið kennd í Hvaleyrarskóla frá upphafi skólans. Markviss málörvun er kennd í öllum árgöngum skólans. 

...meira

Heilsueflandi grunnskóli

Hvaleyrarskóli er heilsueflandi grunnskóli.

...meira

SMT - jákvæð skólafærni

Hvaleyrarskóli er SMT skóli. Í því felst að við leggjum áherslu á að styrkja jákvæða hegðun nemenda, efla og bæta samskipti innan skólans.

...meira

Fleiri áherslur


Hvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is