20.10.2021 : Námsviðtöl föstudaginn 22. október

Viljum við minna á að til að viðtöl foreldra, nemenda og kennara verði markvissari er mikilvægt að foreldrar og nemendur séu vel undirbúnir. Að þessu sinni leggjum við áherslu á að ræða hvernig nemandanum líður í leik og starfi í skólanum. 

...meira

11.10.2021 : Vetrarfrí

Vetrarfrí verður í Hvaleyrarskóla fimmtudaginn 14. og föstudaginn 15. október. Frístundaheimilið Holtasel er einnig lokað þessa daga.

Fjölskyldur eru hvattar til að kynna sér hvað er í boði í vetrarfríinu á heimasíðu Hafnarfjarðarbæjar.

...meira

22.9.2021 : Ólympíuhlaup ÍSÍ

Hvaleyrarskóli mun halda Ólympíuhlaup ÍSÍ (Norræna skólahlaupið) mánudaginn 27.sept (mið- og elsta stig) kl: 13:00 og þriðjudaginn 28.sept (yngsta stig) kl: 10:10.

Með Ólympíuhlaupi ÍSÍ er leitast við að hvetja nemendur skólans til þess að hreyfa sig reglulega og stuðla þannig að betri heilsu og vellíðan. Nemendur geta valið á milli vegalengdanna 2,5 km, 5 og 10 km.

 

...meira

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfi

Markviss málörvun

Markviss málörvun hefur verið kennd í Hvaleyrarskóla frá upphafi skólans. Markviss málörvun er kennd í öllum árgöngum skólans. 

...meira

Heilsueflandi grunnskóli

Hvaleyrarskóli er heilsueflandi grunnskóli.

...meira

SMT - jákvæð skólafærni

Hvaleyrarskóli er SMT skóli. Í því felst að við leggjum áherslu á að styrkja jákvæða hegðun nemenda, efla og bæta samskipti innan skólans.

...meira

Fleiri áherslur


Hvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is