17.11.2023 : Piparkökumálun foreldrafélagsins

Hin árlega piparkökumálun Hvaleyrarskóla fer fram sunnudaginn 26. nóvember næstkomandi.
Allir nemendur og foreldrar/forráðamenn (og systkini) eru velkomin. Það er frítt inn, piparkökur og glassúr í boði á meðan byrgðir endast.Munið að taka með box undir fallegu piparkökurnar sem þið skreytið. Einnig getur verið sniðugt að taka smá kökuskraut ef þið viljið hafa þetta svona smá "extra". Hlökkum til sjá ykkur og eiga notalega stund í skólanum okkar. 

...meira

7.11.2023 : Fjölgreindaleikar

Fjölgreindaleikarnir verða hjá okkur á fimmtudag og föstudag (9. og 10. nóvember). 

...meira

7.11.2023 : Bókasafn Hvaleyrarskóla - opið hús

Kynning á bókasafni Hvaleyrarskóla verður miðvikudaginn 8. nóvember. Þá verður opið hús á bókasafninu frá kl. 17:00 til 18:30. 

...meira

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfi

Markviss málörvun

Markviss málörvun hefur verið kennd í Hvaleyrarskóla frá upphafi skólans. Markviss málörvun er kennd í öllum árgöngum skólans. 

...meira

Heilsueflandi grunnskóli

Hvaleyrarskóli er heilsueflandi grunnskóli.

...meira

SMT - jákvæð skólafærni

Hvaleyrarskóli er SMT skóli. Í því felst að við leggjum áherslu á að styrkja jákvæða hegðun nemenda, efla og bæta samskipti innan skólans.

...meira

Fleiri áherslur


Hvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is