
Hvatningarverðlaun foreldraráðs Hafnarfjarðar
Hvatningaverðlaun foreldraráðs Hafnarfjarðar fyrir árið 2020 voru afhent á tólf stöðum í morgun. Verðlaunin hlutu kennarar og starfsfólk grunnskóla Hafnarfjarðar, auk þess sem mennta- og lýðheilsusvið Hafnarfjarðarbæjar fékk einnig verðlaun fyrir frábær störf í heimsfaraldri. Vegna samkomutakmarkana var afhendingin með örlítið breyttu sniði.
...meira
Auka íþróttaiðkun barna - viðtal í Hafnfirðing
Í síðasta tölublaði Hafnfirðings er viðtal við þá félaga Einar Karl og Steinar. Í gangi er verkefni við skólann sem styrkt er af mennta- og lýðheilsusviði bæjarins. Verkefnið gengur út á að auka þátttöku nemenda sem hafa íslensku sem annað mál í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi.
...meira
Vetrarfrí og skipulagsdagur / Winter vacation and Inservice day
Vetrarfrí verður mánudaginn 22. og þriðjudaginn 23. febrúar. Við vonum að nemendur og fjölskyldur þeirra hafi það gott í fríinu.
Miðvikudaginn 24. febrúar er skipulagsdagur í Hvaleyrarskóla. Þann dag fellur öll kennsla niður. Frístundaheimilið Holtasel er opið fyrir þau börn sem þar eru skráð.
...meiraÁherslur í skólastarfi

Markviss málörvun
Markviss málörvun hefur verið kennd í Hvaleyrarskóla frá upphafi skólans. Markviss málörvun er kennd í öllum árgöngum skólans.
...meira
SMT - jákvæð skólafærni
Hvaleyrarskóli er SMT skóli. Í því felst að við leggjum áherslu á að styrkja jákvæða hegðun nemenda, efla og bæta samskipti innan skólans.
...meiraHvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is