26.9.2023 : Námsviðtöl 5. október

Námsviðtölunum verða fimmtudaginn 5. október. Föstudaginn 29. september verður opnað fyrir skráningu i Mentor þar sem þið getið bókað tíma í viðtal. Síðasti dagur skráningar er þriðjudagur 3. október.

...meira

26.9.2023 : Skipulagsdagur - Inservice day - Dzień organizacja

Skipulagsdagur föstudaginn 29. september.

...meira

15.9.2023 : Ólympíuhlaupið 2023

Við ætlum að halda Ólympíuhlaup ÍSÍ (Norræna skólahlaupið) miðvikudaginn 20.sept, yngsta-og miðstig kl: 10:00 og elsta stig kl: 12:40. 

...meira

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfi

Markviss málörvun

Markviss málörvun hefur verið kennd í Hvaleyrarskóla frá upphafi skólans. Markviss málörvun er kennd í öllum árgöngum skólans. 

...meira

Heilsueflandi grunnskóli

Hvaleyrarskóli er heilsueflandi grunnskóli.

...meira

SMT - jákvæð skólafærni

Hvaleyrarskóli er SMT skóli. Í því felst að við leggjum áherslu á að styrkja jákvæða hegðun nemenda, efla og bæta samskipti innan skólans.

...meira

Fleiri áherslur


Hvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is