31.5.2023 : Hátíð á Holtinu

Minnum ykkur á vorhátíð foreldrafélags Hvaleyrarskóla „Hátíð á Holtinu“ sem verður á bílastæðinu fyrir framan skólann fimmtudaginn 1. júní frá kl. 17:00 - 19:00

...meira
1

9.5.2023 : Skráning í Sumarfrístund

Sumarnámskeið eru starfrækt í frístundaheimilum Hafnarfjarðar. Sumarfrístund inniheldur fjölbreytta dagskrá sem samanstendur af skapandi verkefnum, leikjum, hreyfingu, spennandi ferðum, sundferðum og sameiginlegum viðburðum.

Í Holtaseli, frístundaheimili Hvaleyrarskóla verður sumarfrístund í boði frá 12.-30. júní.1

...meira

4.5.2023 : Skipulagsdagar 15.-19. maí

Þar sem langt er síðan núverandi skóladagatal var samþykkt og kynnt hér í Hvalrekanum þá viljum við minna á að vikuna 15. - 19. maí eru þrír skipulagsdagar og einn skertur dagur en sá dagur var nýttur í haust þegar námsviðtölin voru tekin að lokinni kennslu. Þessa viku verður engin kennsla í skólanum.
...meira

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfi

Markviss málörvun

Markviss málörvun hefur verið kennd í Hvaleyrarskóla frá upphafi skólans. Markviss málörvun er kennd í öllum árgöngum skólans. 

...meira

Heilsueflandi grunnskóli

Hvaleyrarskóli er heilsueflandi grunnskóli.

...meira

SMT - jákvæð skólafærni

Hvaleyrarskóli er SMT skóli. Í því felst að við leggjum áherslu á að styrkja jákvæða hegðun nemenda, efla og bæta samskipti innan skólans.

...meira

Fleiri áherslur


Hvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is