20.1.2021 : Skipulagsdagur 25. janúar

Mánudaginn 25. janúar er skipulagsdagur í Hvaleyrarskóla. Þann dag fellur öll kennsla niður. Einnig er lokað í frístundaheimilinu Holtaseli þar sem þetta er annar af tveimur skipulagsdögum skólaársins fyrir Holtasel.

...meira

18.1.2021 : Á þitt barn rétt á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk?

Information in English (easy to translate to more languages)

Opið er fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum. Verkefnið hefur það að markmiði að jafna tækifæri þeirra fjölskyldna sem tekjulægri eru til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi. Vakin er athygli á því að umsóknarfrestur rennur út 1. mars 2021. Nánari upplýsingar

...meira

2.1.2021 : Í upphafi árs

Í upphafi árs 2021 sendir starfsfólk Hvaleyrarskóla foreldrum og nemendum góðar óskir um gott og gæfuríkt komandi ár.

Við viljum minna á að kennsla hefst að loknu jólaleyfi mánudaginn 4. janúar samkvæmt stundaskrá frá kl. 8:20.

...meira

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfi

Markviss málörvun

Markviss málörvun hefur verið kennd í Hvaleyrarskóla frá upphafi skólans. Markviss málörvun er kennd í öllum árgöngum skólans. 

...meira

Heilsueflandi grunnskóli

Hvaleyrarskóli er heilsueflandi grunnskóli.

...meira

SMT - jákvæð skólafærni

Hvaleyrarskóli er SMT skóli. Í því felst að við leggjum áherslu á að styrkja jákvæða hegðun nemenda, efla og bæta samskipti innan skólans.

...meira

Fleiri áherslur


Hvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is