11.10.2021 : Vetrarfrí

Vetrarfrí verður í Hvaleyrarskóla fimmtudaginn 14. og föstudaginn 15. október. Frístundaheimilið Holtasel er einnig lokað þessa daga.

Fjölskyldur eru hvattar til að kynna sér hvað er í boði í vetrarfríinu á heimasíðu Hafnarfjarðarbæjar.

...meira

22.9.2021 : Ólympíuhlaup ÍSÍ

Hvaleyrarskóli mun halda Ólympíuhlaup ÍSÍ (Norræna skólahlaupið) mánudaginn 27.sept (mið- og elsta stig) kl: 13:00 og þriðjudaginn 28.sept (yngsta stig) kl: 10:10.

Með Ólympíuhlaupi ÍSÍ er leitast við að hvetja nemendur skólans til þess að hreyfa sig reglulega og stuðla þannig að betri heilsu og vellíðan. Nemendur geta valið á milli vegalengdanna 2,5 km, 5 og 10 km.

 

...meira

9.9.2021 : Seinni bólusetning 12 - 15 ára barna

Nú í september verður boðið uppá bólusetningu nr. 2 gegn Covid-19 fyrir börn á aldrinum 12 – 15 ára. Forráðamaður þarf að fylgja barni í bólusetninguna eða senda staðgengil 18 ára eða eldri með umboð. Börnum í 7. bekk sem verða 12 ára eftir 1. september býðst bólusetning síðar í haust.

Á höfuðborgarsvæðinu verður bólusett í Laugardalshöll. Bólusett verður 13. og 14. september.

Nánari upplýsingar má finna hér. 

...meira

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfi

Markviss málörvun

Markviss málörvun hefur verið kennd í Hvaleyrarskóla frá upphafi skólans. Markviss málörvun er kennd í öllum árgöngum skólans. 

...meira

Heilsueflandi grunnskóli

Hvaleyrarskóli er heilsueflandi grunnskóli.

...meira

SMT - jákvæð skólafærni

Hvaleyrarskóli er SMT skóli. Í því felst að við leggjum áherslu á að styrkja jákvæða hegðun nemenda, efla og bæta samskipti innan skólans.

...meira

Fleiri áherslur


Hvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is