
Opið hús á föstudaginn
Föstudaginn 31. mars kl. 10:00 - 11:30 viljum við bjóða foreldrum að koma og skoða afrakstur þemadaganna.
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest á opnu húsi á föstudaginn.
...meira
Páskabingó
Páskabingó Versins verður haldið miðvikudaginn 29. mars frá 18:00 - 20:00 í sal Hvaleyrarskóla. Páskabingóið hefur í gegnum árin verið ein helsta fjáröflunin fyrir félagsmiðstöð skólans og hefur nemendaráðið unnið hörðum höndum frá byrjun skólaárs við að safna glæsilegum vinningum fyrir páskabingóið.
...meiraFræðslufundur með Heimili og skóla
Þriðjudaginn 14. mars næstkomandi kl. 19:45-21:00 verður fræðslufundur fyrir foreldra og forsjáraðila með Heimili og skóla.
...meiraÁherslur í skólastarfi

Markviss málörvun
Markviss málörvun hefur verið kennd í Hvaleyrarskóla frá upphafi skólans. Markviss málörvun er kennd í öllum árgöngum skólans.
...meira
SMT - jákvæð skólafærni
Hvaleyrarskóli er SMT skóli. Í því felst að við leggjum áherslu á að styrkja jákvæða hegðun nemenda, efla og bæta samskipti innan skólans.
...meiraHvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is