23.11.2022 : Piparkökumálun

Sunnudaginn 4. desember stendur foreldrafélag Hvaleyrarskóla fyrir piparkökumálun frá kl. 11:00 - 13:00

Þessi viðburður er fyrir börn úr öllum bekkjum skólans sem og fjölskyldur þeirra.

...meira

22.11.2022 : Taka til hendinni

Þessir ungu menn í 4.bekk tóku sig til í tveimur frímínútum í síðustu vikur, fengu plastpoka og tíndu upp rusl á skólalóðinni okkar.

Þeir voru duglegir og söfnuðu í fullan innkaupapoka. Það er ekki annað hægt að segja en nemendur hugsa vel um skólann sinn og vilja hafa snyrtilegt í kringum hann, það fer ekki milli mála.

Við þökkum Sigurði Sæ og Alexander Jökli fyrir þeirra frumkvæðið.

...meira

26.10.2022 : Símalaus Sunnudagur Barnaheills

Næstkomandi sunnudag standa Barnaheill – Save the Children á Íslandi fyrir símalausum sunnudegi í fjórða sinn.

...meira

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfi

Markviss málörvun

Markviss málörvun hefur verið kennd í Hvaleyrarskóla frá upphafi skólans. Markviss málörvun er kennd í öllum árgöngum skólans. 

...meira

Heilsueflandi grunnskóli

Hvaleyrarskóli er heilsueflandi grunnskóli.

...meira

SMT - jákvæð skólafærni

Hvaleyrarskóli er SMT skóli. Í því felst að við leggjum áherslu á að styrkja jákvæða hegðun nemenda, efla og bæta samskipti innan skólans.

...meira

Fleiri áherslur


Hvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is