
Skipulagsdagur - Inservice day - Dzień organizacja
Miðvikudaginn 25. maí er skipulagsdagur hér í Hvaleyrarskóla. Engin kennsla fer fram þann dag en frístundaheimilið Holtasel er opið fyrir þau börn sem þar eru skráð.
...meira

Hreinsunardagur Hvaleyrarskóla
Nemendur og starfsfólk Hvaleyrarskóla tók svo sannarlega til hendinni á miðvikudaginn 27. apríl þá var árlegur hreinsunardagur skólans. Veðrið lék við okkur sólin skein í heiði og allir kappkostuðu við að fylla pokana sem þeir fengu.
...meiraÁherslur í skólastarfi

Markviss málörvun
Markviss málörvun hefur verið kennd í Hvaleyrarskóla frá upphafi skólans. Markviss málörvun er kennd í öllum árgöngum skólans.
...meira
SMT - jákvæð skólafærni
Hvaleyrarskóli er SMT skóli. Í því felst að við leggjum áherslu á að styrkja jákvæða hegðun nemenda, efla og bæta samskipti innan skólans.
...meiraHvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is