21.1.2022 : Skipulagsdagur - Inservice day - Dzień organizacja

Mánudagirnn 24. janúar er skipulagsdagur hér í Hvaleyrarskóla. Engin kennsla fer fram þann dag en frístundaheimilið Holtasel er opið fyrir þau börn sem þar eru skráð.

...meira

12.1.2022 : Matarþjónusta hefst á ný í hádegi

Matarþjónusta hefst í hádegi í grunnskólum Hafnarfjarðar frá fimmtudegi 13. janúar eftir að hafa legið niðri frá áramótum sökum strangra sóttvarnareglna. Búið er að heimila notkun matsala ef þeir eru hólfaðir niður og fjölgun matarstöðva sé í samræmi við hólfafjöldann þar sem fjöldatakmörk í hólfi eru þau sömu og áður, eða 50 manns (nemendur sem sitja saman eftir bekkjum og starfsfólk með grímur).

...meira

6.1.2022 : Öðruvísi jóladagatal

Nemendur í yngri deild, 1. – 4. bekkir og 6. bekkir Hvaleyrarskóla tóku þátt í Öðruvísi jóladagatali sem er á vegum SOS barnaþorpa Sameinuðu þjóðanna um þessi jól. Öll framlög sem safnast saman í ár fara í nýtt verkefni sem SOS Barnaþorpin á Íslandi eru að fara af stað með í Malaví. Verkefnið hjálpar sárafátækum barnafjölskyldum að standa á eigin fótum í gegnum fjölskyldueflingu SOS Barnaþorpanna. 

...meira

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfi

Markviss málörvun

Markviss málörvun hefur verið kennd í Hvaleyrarskóla frá upphafi skólans. Markviss málörvun er kennd í öllum árgöngum skólans. 

...meira

Heilsueflandi grunnskóli

Hvaleyrarskóli er heilsueflandi grunnskóli.

...meira

SMT - jákvæð skólafærni

Hvaleyrarskóli er SMT skóli. Í því felst að við leggjum áherslu á að styrkja jákvæða hegðun nemenda, efla og bæta samskipti innan skólans.

...meira

Fleiri áherslur


Hvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is