Fræðslufundur með Heimili og skóla
Þriðjudaginn 14. mars næstkomandi kl. 19:45-21:00 verður fræðslufundur fyrir foreldra og forsjáraðila með Heimili og skóla.
...meira
Skipulagsdagur - Inservice day - Dzień organizacja
Mánudaginn 27. febrúar er skipulagsdagur hér í Hvaleyrarskóla. Engin kennsla fer fram þann dag en frístundaheimilið Holtasel er opið fyrir þau börn sem þar eru skráð.
There will be no school for students on Monday the 27h of February as it is an inservice day for teachers and staff. Holtasel is open for children who are registered.
...meiraVetrarfrí 23. og 24. febrúar
Vetrarfrí verður í grunnskólum Hafnarfjarðar, fimmtudaginn 23. og föstudaginn 24. febrúar.
Frítt er í sund í vetrarfríi grunnskólanna og söfnin bjóða uppá spennandi dagskrá fyrir grunnskólabörn og fjölskyldur þeirra. Hér er hægt að nálgast nánari upplýsingar um dagskrána á íslensku og ensku:
- Vetrarfrí – frítt í sund og fjölbreytt dagskrá á söfnunum
- Autumn break – free admission to the swimming pools and an exciting program at the museums
Áherslur í skólastarfi

Markviss málörvun
Markviss málörvun hefur verið kennd í Hvaleyrarskóla frá upphafi skólans. Markviss málörvun er kennd í öllum árgöngum skólans.
...meira
SMT - jákvæð skólafærni
Hvaleyrarskóli er SMT skóli. Í því felst að við leggjum áherslu á að styrkja jákvæða hegðun nemenda, efla og bæta samskipti innan skólans.
...meiraHvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is