
Ólympíuhlaupið 2023
Við ætlum að halda Ólympíuhlaup ÍSÍ (Norræna skólahlaupið) miðvikudaginn 20.sept, yngsta-og miðstig kl: 10:00 og elsta stig kl: 12:40.
...meira
Göngum í skólann
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands ásamt samtarfsaðilum ræsti verkefnið Göngum í skólann í sautjánda sinn miðvikudaginn 6. september.
Markmið verkefnisins er að hvetja börn til að tileinka sér virkan ferðamáta í og úr skóla og auka færni þeirra til að ferðast á öruggan hátt í umferðinni. Ein einfaldasta leiðin til að auka hreyfingu í daglegu lífi er að velja virkan ferðamáta, svo sem göngu, hjólreiðar, hlaup, línuskauta og hjólabretti.

Aðalfundur foreldrafélagsins
Foreldrafélag Hvaleyrarskóla heldur aðalfund sinn fimmtudaginn 7. september kl 19:30 í aðalsal skólans. Farið verður yfir störf nýliðins skólaárs og línur lagðar fyrir nýhafið skólaár. Þá verður kosin stjórn félagsins. Allir áhugasamir foreldrar/forráðamenn nemenda við skólann eru hvattir til að mæta.
...meiraÁherslur í skólastarfi

Markviss málörvun
Markviss málörvun hefur verið kennd í Hvaleyrarskóla frá upphafi skólans. Markviss málörvun er kennd í öllum árgöngum skólans.
...meira
SMT - jákvæð skólafærni
Hvaleyrarskóli er SMT skóli. Í því felst að við leggjum áherslu á að styrkja jákvæða hegðun nemenda, efla og bæta samskipti innan skólans.
...meiraHvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is