Verum-astfangin-af-lifinu

27.9.2022 : Fyrirlestur fyrir foreldra grunnskólabarna

Fyrirlestur í boði foreldraráðs Hafnarfjarðar fyrir FORELDRA grunnskólanemenda í bænum, fer fram í Áslandsskóla fimmtudaginn 6. október kl. 20:00.

...meira

27.9.2022 : Ólympíuhlaup ÍSÍ

Ólympíuhlaup ÍSÍ (Norræna skólahlaupið) var haldið miðvikudaginn 21. september

Með Ólympíuhlaupi ÍSÍ er leitast við að hvetja nemendur skólans til þess að hreyfa sig reglulega og stuðla þannig að betri heilsu og vellíðan. Nemendur gátu valið á milli vegalengdanna 2,5 km, 5 og 10 km.

...meira

31.8.2022 : Aðalfundur foreldrafélagsins

Foreldrafélag Hvaleyrarskóla heldur aðalfund sinn fimmtudaginn 8. september kl 20:00 í aðalsal skólans. Farið verður yfir störf nýliðins skólaárs og línur lagðar fyrir nýhafið skólaár. Þá verður kosin stjórn félagsins. Allir áhugasamir foreldrar/forráðamenn nemenda við skólann eru hvattir til að mæta.

...meira

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfi

Markviss málörvun

Markviss málörvun hefur verið kennd í Hvaleyrarskóla frá upphafi skólans. Markviss málörvun er kennd í öllum árgöngum skólans. 

...meira

Heilsueflandi grunnskóli

Hvaleyrarskóli er heilsueflandi grunnskóli.

...meira

SMT - jákvæð skólafærni

Hvaleyrarskóli er SMT skóli. Í því felst að við leggjum áherslu á að styrkja jákvæða hegðun nemenda, efla og bæta samskipti innan skólans.

...meira

Fleiri áherslur


Hvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is