21.6.2021 : Sumarkveðja

Kæru foreldrar og nemendur í Hvaleyrarskóla.

Starfsfólk Hvaleyrarskóla þakkar ykkur kærlega fyrir gott samstarf á liðnu skólaári.

Skrifstofa skólans er lokuð frá og með mánudeginum 21. júní. Hún opnar að nýju mánudaginn 9. ágúst og verður opin frá kl. 9:00-14:00.

...meira

3.6.2021 : Fræðslumyndbönd fyrir foreldra leik- og grunnskólabarna

Fræðslu- og rannsóknastofa um þroska læsi og líðan barna og ungmenna hefur útbúið myndbönd fyrir foreldra barna á Íslandi. Verkefnið var styrkt af samfélagssjóði Háskóla Íslands. Markmiðið er að kynna niðurstöður íslenskra og erlendra hágæðarannsókna á einfaldan og hagnýtan hátt.

...meira

29.4.2021 : Hreinsunardagur Hvaleyrarskóla

Nemendur og starfsfólk Hvaleyrarskóla tók svo sannarlega til hendinni á miðvikudaginn 28. apríl þá var árlegur hreinsunardagur skólans. Veðrið lék við okkur sólin skein í heiði og allir kappkostuðu við að fylla pokana sem þeir fengu.

...meira

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfi

Markviss málörvun

Markviss málörvun hefur verið kennd í Hvaleyrarskóla frá upphafi skólans. Markviss málörvun er kennd í öllum árgöngum skólans. 

...meira

Heilsueflandi grunnskóli

Hvaleyrarskóli er heilsueflandi grunnskóli.

...meira

SMT - jákvæð skólafærni

Hvaleyrarskóli er SMT skóli. Í því felst að við leggjum áherslu á að styrkja jákvæða hegðun nemenda, efla og bæta samskipti innan skólans.

...meira

Fleiri áherslur


Hvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is