Vordagar í Hvaleyrarskóla

Yngri deild, miðdeild, elsta deild

29.5.2017

Yngri deild

1. og 2. júní. Vorskóli – börn sem byrja í 1. bekk hér næsta haust.

1. bekkur Fara í skólaferðalag að Miðdal í Kjós föstudaginn 2. júní á skólatíma.

2. bekkur fór í Húsdýragarðinn þriðjudaginn 23. maí á skólatíma.

3. bekkur fer í Guðmundarlund þriðjudaginn 30. maí á skólatíma.

4. bekkur fer í Húsdýra- og fjölskyldugarðinn miðvikudaginn 31. maí á skólatíma.

3.og 4. bekkur fara á tónleika í Hörpu miðvikudaginn 31. maí og 4. bekkur fer í sína vorferð strax á eftir.

Fimmtudagurinn 1. júní – hefðbundinn skóladagur. Vorhátíð Hvaleyrarskóla og foreldrafélagsins kl. 11:30 – 13:30.

Þriðjudagurinn 6. júní - Íþróttadagur, frá kl. 9:00 – 11:00.

Fimmtudagurinn 8. júní – skólaslit.

1. og 2. bekkur kl. 8:30

3. og 4. bekkur kl. 9:30

 Miðdeild

5. bekkur fer í vorferð að Hvaleyrarvatni miðvikudaginn 7. júní.

6. bekkur fer í vorferðalag til Kópavogs þriðjudaginn 30. maí á skólatíma þar sem farið verður m.a. í sund og í skoðunarferð um Náttúrufræðistofnun Kópavogs.

7. bekkur fer í vorferðalag til Reykjavíkur, skoða Hvalasafnið o.fl. miðvikudaginn 31. maí á skólatíma.

Fimmtudagurinn 1. júní – hefðbundinn skóladagur.  Vorhátíð Hvaleyrarskóla og foreldrafélagsins kl. 11:30 – 13:30.

Þriðjudagurinn 6. júní - Íþróttadagur, frá kl. 12:00 – 14:00.

Fimmtudagurinn 8. júní – skólaslit.

 5., 6. og 7. bekkur kl. 10:30.

Elsta deild

Fimmtudagurinn 1. júní – hefðbundinn skóladagur.  Vorhátíð Hvaleyrarskóla og foreldrafélagsins kl. 11:30 – 13:30.

Föstudagurinn 2. júní – íþróttadagur, frá kl. 12:00 – 14:00.

Vorferðir:

Þriðjudagurinn 6. júní – 9. og 10. bekkir fara í Skemmtigarðinn í Grafarvogi kl. 10:30 – 13:30 og 8. bekkir fara í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn kl. 10:00 – 13:30.

Miðvikudagurinn 7. júní – skólaslit hjá 10. bekk.

Kl. 17:00 í  sal Flensborgarskólans.

Fimmtudagurinn 8. júní – skólaslit.

8. og 9. bekkir kl. 11:30.


Hvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is