Vinaliðaferð

16.5.2017

Vinaliðar Hvaleyrarskóla fóru í "óvissuferð" síðastliðinn mánudag 16. maí. Farið var í heimsókn til Siglingaklúbbsins Þyts þar sem Pétur formaður og fleiri góðir aðilar tóku vel á móti okkur. Hópnum var skipt upp og fengu krakkarnir fræðslu og kennslu áður en þau fengu að spreyta sig sjálf úti á sjó.  Mikil gleði var í loftinu, nokkrir vinaliðar enduðu heimsóknina með því að skella sér í sjóinn (undir vökulum augum gæslumanna Þyts).

 Hvaleyrarskóli þakkar Siglingaklúbbnum Þyt fyrir flottar móttökur og skemmtilega stund.

Hér má sjá fleiri myndir úr myndasafni skólans.

18485585_257874241348632_6356280085271467154_n--Medium-18425338_282310792233887_4607136018781563312_n--Medium----Copy 18447030_282307948900838_7725040667343582308_n--Medium- 18446523_257874091348647_4951191447790924337_n--Medium----Copy


Hvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is