Reykjaferð hjá 7. bekk

20.3.2017

Nemendur í 7. bekk  Hvaleyrarskóla dvöldu á Reykjum í Hrútafirði í síðustu viku. Þau áttu aldeilis frábæra viku við leik og störf og veðrið lék við þau. Margt hefur verið brallað og verða fleiri myndir birtar úr ferðinni fljótlega. Hér eru myndir sem voru teknar á föstudagsmorguninn en þær sýna þegar þau voru búin að kveðja staðinn og tilbúin að stíga upp í rútuna sem flutti þau aftur heim eftir velheppnaða ferð. 


Hvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is