Páskafrí nemenda

27.3.2018

Páskafrí nemenda hófst í lok dags 23. mars. Nemendur mæta aftur í skólann skv. stundaskrá þriðjudaginn 3. apríl.

Frístundaheimilið Holtasel er opið mánudag, þriðjudag og miðvikudag í dymbilvikunni fyrir þá nemendur sem eru skráðir.

Starfsfólk Hvaleyrarskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra páska.


Hvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is