Hundrað miða leikurinn

5.5.2017

Okkar árlegi 100 miða leikur lauk fyrir skemmstu og dregnir voru út 10 heppnir nemendur sem voru vel að sigrinum komnir. Þeir fóru með stjórnendum skólans  í ísleiðangur í dag í blíðskaparveðri. Eins og meðfylgjandi myndir sýna var gleðin ríkjandi í hópnum. Óskum við þessum flottu krökkum til hamingju.


Hvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is