Heilsuleikar

23.3.2017

Um 250 Hafnfirðingar á öllum aldri sameinuðust í leik og gleði á heilsuleikum sem efnt var til í dag í frjálsíþróttahúsi FH í Kaplakrika. Tilefnið var að ýta úr vör með formlegum og óhefðbundnum hætti heilsueflandi aðgerðum og eflingu hjá bænum.

Í glæsilegu frjálsíþróttahús FH í Kaplakrika komu saman miðvikudagsmorguninn um 250 einstaklingar á öllum aldri til að taka þátt í maraþongöngu og heilsuleikum og marka þannig upphaf að innleiðingu að heilsueflandi aðgerðum í Heilsubænum Hafnarfirði.  7. bekkir Hvaleyraskóla tóku þátt í hátíðarhöldunum.

 20170322_110509--Medium- 20170322_103740--Medium- 
 20170322_103742--Medium-  20170322_104040--Medium-

 


Hvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is