"Bók í hönd og þér halda engin bönd" - Opið hús

30.3.2017

Hér í Hvaleyrarskóla er búið að vera mikið líf síðustu tvo daga, kennslustofum umbreytt og sköpunarkraftur nemenda og kennara fengið að njóta sín. Þemað hefur yfirheitið „Bók í hönd og þér halda engin bönd“

Á morgun föstudag verðum við með opið hús frá kl. 11:00 – 13:00. Þar sem gestir geta skoðað afrakstur vinnunnar. Bjóðum við foreldra og gesti hjartanlega velkomna.

10. WR ætlar að selja Ástríkan undradrykk í stofu 5 á elstu deildar ganginum og við hvetjum ykkur til að kíkja þangað. 

  
  
  


Hvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is