• Vala Björk og Hafdís Ólöf með Haraldi bæjarstjóra

Á fund með bæjarstjóra

22.11.2017

Þær stöllur úr 7.bekk Vala Björk og Hafdís Ólöf fóru á fund Haraldar Líndal bæjarstjóra með erindi um ærslabelg í heilsubæinn Hafnarfjörð. Vel var tekið í erindið og ætla þeir að skoða hvað hægt er að gera en með bæjarstjóranum á fundi voru Geir Bjarnason íþrótta- og tómstundarfulltrúi og Einar Bárðarson samskiptastjóri Hafnarfjarðar. 


Hvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is