Fréttir

14.8.2018 : Skólabyrjun

Skólasetning Hvaleyrarskóla fer fram á sal skólans miðvikudaginn 22. ágúst 2018. Foreldrar eru hvattir til að mæta með börnum sínum á skólasetningu. 
Nemendur skólans mæta til skólasetningar eftir árgöngum:

  • Kl. 8:30 Nemendur í 2., 3. og 4. bekk 
  • Kl. 9:30 Nemendur í 5., 6. og 7. bekk
  • Kl. 10:30 Nemendur í 8., 9. og 10. bekk 
...meira

2.8.2018 : Komdu í skemmtilegan hóp

Undirbúningur fyrir skólaárið 2018 – 2019 er í fullum gangi.

Með því að ýta á meira hér að neðan má nálgast nánari upplýsingar.

...meira

20.6.2018 : Sumarkveðja

Kæru foreldrar og nemendur í Hvaleyrarskóla.
Stjórnendur og starfsmenn Hvaleyrarskóla óska ykkur ánægjulegs sumarleyfis.
Skrifstofa skólans opnar að nýju miðvikudaginn 8. ágúst og verður opin frá kl. 9:00 – 14:00.

...meira

13.6.2018 : Hvaleyrarskóli hlýtur viðurkenningu fræðsluráðs

Hvaleyrarskóla hlýtur viðurkenningu fræðsluráðs Hafnarfjaðar árið 2018 fyrir nemendaferðir fyrir elstu nemendur skólans. Í sex skólaár hefur skólinn staðið fyrir nemendaferðum til Danmerkur í samstarfi við foreldra og nemendur í elstu bekkjum skólans og er verkefninu stýrt af kennurum í unglingadeild.

...meira

Hvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is