Fréttir

7.12.2018 : Jólamatur og jólapeysur

Miðvikudaginn 12. desember ætlum við að gera okkur glaðan dag og mæta öll í jólapeysum. Í hádeginu þennan dag verður hátíðarmatur hjá Skólamat. Þeir nemendur sem ekki eru í mataráskrift þennan dag geta keypt staka máltíð, þ.e. „hátíðarmiða“ á 600 kr.

...meira

7.12.2018 : Hvalrekinn kominn út

Þá er Hvalrekinn fréttbréf Hvaleyrarskóla kom í loftið. Endilega smellið á og skoðið dagskrána í desember.

...meira

26.11.2018 : Jólaföndur foreldrafélagsins - Parents´ Association Christmas Craft Evening - Rodzice firmy macierzystej

Jólaföndur foreldrafélagsins verður haldið miðvikudaginn 5. desember kl 16-18.
Piparkökumálun í matsalnum. Foreldrafélagið býður upp á piparkökumálunina í ár.
Heitt á könnunni!

...meira

25.11.2018 : Vika íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur um land allt föstudaginn 16. nóvember. Í Hvaleyrarskóla, líkt og í öðrum skólum í Hafnarfirði, var Stóra-upplestrarkeppnin sett. Læsisteymi skólans ákvað að nýta tækifærið og leggja ríka áherslu á hið fallega íslenska tungumál í eina viku og lauk þeirri viku nú í morgun með samsöng á sal ......

...meira

Hvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is