Fréttir

16.1.2020 : Hvalrekinn kominn út

Þá er Hvalrekinn fréttbréf Hvaleyrarskóla komið í loftið.
Endilega smellið á og skoðið Hvalrekann fyrir janúar 2020.

...meira

14.1.2020 : Skipulagsdagur - Inservice day

Mánudaginn 20. janúar er skipulagsdagur hér í Hvaleyrarskóla. Engin kennsla fer fram þann dag. Einnig verður frístundaheimilið Holtasel lokað.

There will be no school for students on Monday the 20th of January as it is an inservice day. Holtasel will be closed.

...meira

9.1.2020 : Foreldrar grunnskólabarna takið eftir!

Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu í dag og eru foreldrar og forráðamenn beðnir að sækja börn sín í lok skóla eða frístundastarfs í dag fimmtudag. Sérstök athygli er vakin á því að ekki er þörf á því að sækja börnin fyrir ákveðinn tíma eða að loka eða leggja niður störf skóla eða frístundar. Börn eru óhult í skóla og frístundastarfi þar til þau verða sótt. Hér er átt við börn yngri en 12 ára.

English
A yellow weather warning has been issued for the greater Reykjavík area today. Parents and guardians of children younger than 12 years old are asked to pick up their children at the end of the school day or after-school programs.

...meira

30.12.2019 : Skólastarf að loknu jólafríi

Skólastarf hefst aftur að loknu jólafríi samkvæmt stundaskrá mánudaginn 6. janúar 2020.

...meira

Hvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is