Fréttir

13.6.2019 : Sumarkveðja

Kæru foreldrar og nemendur í Hvaleyrarskóla.

Stjórnendur og starfsmenn Hvaleyrarskóla óska ykkur ánægjulegs sumarleyfis.

Skrifstofa skólans er lokuð frá og með þriðjudeginum 18. júní. Hún opnar að nýju fimmtudaginn 8. ágúst og verður opin frá kl. 9:00-14:00.

...meira

3.6.2019 : Útskrift nemenda í 10. bekk

Útskrift nemenda í 10. bekk verður fimmtudaginn 6. júní. Athöfnin fer fram á sal skólans og hefst klukkan 17:00. Að lokinni athöfn er nemendum og gestum þeirra boðið að þiggja kaffiveitingar.

...meira

3.6.2019 : Skólaslit nemenda í 1. - 9. bekk

Skólaslitin í Hvaleyrarskóla verða föstudaginn 7. júní sem hér segir:

  • 1. og 2. bekkir kl. 8:30
  • 3. og 4. bekkir kl. 9:30
  • 5., 6. og 7. bekkir kl. 10:30
  • 8. og 9. bekkir kl. 11:30
...meira

28.5.2019 : Uppstigningardagur - skipulagsdagur

Fimmtudaginn 30. maí er uppstigningardagur og föstudaginn 31. maí er skipulagsdagur.
Öll kennsla fellur niður þessa daga og eiga nemendur því ekki að mæta skólann.
Með kveðju, starfsfólk Hvaleyrarskóla.

...meira

Hvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is