Fréttir

22.9.2017 : Skipulagsdagur - Inservice day - dzień organizacja

Miðvikudagurinn 27. september er skipulagsdagur hér í Hvaleyrarskóla. Engin kennsla fer fram þann dag en frístundaheimilið Holtasel er opið fyrir þau börn sem þar eru skráð.

There will be no school for students on Wednesday the 27th of September as it is an inservice day for teachers and staff. Holtasel is open for children who are registered.

...meira

18.9.2017 : Útivistartíminn

Börn 12 ára og yngri mega ekki vera úti eftir klukkan 20:00 eftir 1. september.  Börn 13 – 16 ára mega lengst vera úti til 22:00 á kvöldin en til er undanþága sem leyfir þeim að fara heim af viðurkenndri æskulýðsstarfsemi eða íþróttaæfingu.  Slíkar undanþágur verða æ fátíðari og foreldrar látnir vita um slíkt.

...meira

8.9.2017 : Haustfundir með foreldrum

Haustfundir með foreldrum Í næstu viku verða kynningarfundir fyrir foreldra. Byrjað verður á sal skólans þar sem meðal annars verður farið yfir nýjar áherslur í námi og námsmati samkvæmt aðalnámskrá, samskiptavefinn Mentor og ýmsar sameiginlegar reglur.

Parents' meeting.  A meeting for parents will be held next week. 

...meira

8.9.2017 : Hvalrekinn

Fréttabréf Hvaleyrarskóla - Hvalrekinn er kominn út og má nálgast rafræna útgáfu af Hvalrekanum með því að smella hér. Málefni Hvalrekans að þessu sinni eru upplýsingar um haustfundi með foreldrum og útikennslu í Hvaleyrarskóla. Hér má einnig sjá Hvalreka ágústmánaðar.

...meira

Hvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is