Fréttir

26.4.2018 : Hreinsunardagur Hvaleyrarskóla

Föstudaginn 27. apríl er hreinsunardagur í Hvaleyrarskóla. Við ætlum að tína rusl og taka til á skólalóðinni og í nágrenni skólans. Mikilvægt er að nemendur komi klæddir eftir veðri og með hanska ef þeir eru til heima.

...meira

27.3.2018 : Páskafrí nemenda

Páskafrí nemenda hófst í lok dags 23. mars. Nemendur mæta aftur í skólann skv. stundaskrá þriðjudaginn 3. apríl.

...meira

21.3.2018 : Komdu í skemmtilegan hóp

Undirbúningur fyrir skólaárið 2018 – 2019 er hafinn. Liður í þeim undirbúningi er að auglýsalausa stöður.

Með því að ýta á starfsheitin hér að neðan má nálgast nánari upplýsingar:

...meira

6.3.2018 : Bingó hjá nemendum í 10. MK

10. MK. í Hvaleyrarskóla verður með stórglæsilegt bingó þriðjudaginn 13. mars kl. 17:00 til 19:00 í sal skólans.  Allir velkomnir.

Hvetjum alla til að koma, hafa gaman saman og styrkja þessa flottu krakka sem eru að fara í námsferð til Danmerkur í apríl. 
Húsið opnar kl.16:30 og byrjað verður að spila k. 17:00 stundvíslega. 

...meira

Hvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is