Nemendaráð

Nemendur hvers bekkjar í elstu deild skólans velja sér fulltrúa og varafulltrúa í nemendaráð. Hlutverk fulltrúa er m.a. að sitja í nemendaráði skólans sem stjórnar og skipuleggur allt félagsstarf elstu deildar í samvinnu við starfsfólk skólans og Versins. Nemendur elstu deildar kjósa formann og gjaldkera úr röðum 10. bekkinga. Tveir fulltrúar nemenda sitja einnig í skólaráði.

Nemendaráð skólaárið 2019-2020

 • Formaður: Inga Sigríður Jóhannsdóttir - 10. MS
 • Varaformaður: Luciana Fernandez Gomez - 10. WR
 • Ritari/gjaldkeri: Karítas Sól Þórisdóttir - 10. WR

Fulltrúar bekkjanna:

 • Hera Brá Tómasdóttir - 10. WR
 • Aleksandra Dabrowska - 10. WR
 • Brynhildur Þorbj. Þórhallsdóttir - 9. GRB
 • Svanhildur Ósk Sigurðardóttir - 9. GRB
 • Sunna Dís Brynjólfsdóttir - 8. GB
 • Dröfn Pétursdóttir - 8. SB
 • Andri Steinn Elvarsson - 8. SB 
 • Hekla Rán Kale - 8. SB

Fundartími nemendaráðs: Þriðjudaga kl. 14:10 - 15:30.Hvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is