Heimanám

Heimavinna er reglulegur hluti af námi hvers og eins. Mikilvægt er að huga vel að innihaldi þess og skipulagi og gæta samræmis milli árganga. Markmið heimanáms er að æfa frekar þau atriði sem nemendur fást við í skólanum og á ekki að vera í svo miklu magni að það sé íþyngjandi fyrir nemendur. Ætlast er til þess að nemendur hafi lokið sínu heimanámi fyrir upphaf skóla dag hvern.


Hvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is