13.11.2018 : Ekki barnið mitt - Málþing um forvarnir fyrir foreldra Í Hafnarfirði

Foreldraráð Hafnarfjarðar heldur málþing um forvarnir fyrir alla foreldra í Hafnarfirði. Þar verður m.a. fjallað um árangursríkar leiðir í forvörnum auk þess sem móðir fíkils deilir reynslu sinni. Tryggjum að börnin okkar stundi heilbrigt líferni í öruggu umhverfi. 

...meira

8.11.2018 : Fjölgreindaleikar og vinavika

Þá er skemmtilegri og fjölbreyttri viku rétt að ljúka. Rætt var um vináttu hjá bekkjum í upphafi vikunnar. Á þriðjudag og miðvikudag 6. og 7. nóvember héldum við síðan Fjölgreindaleikana okkar þar sem skólastarfið var brotið upp. Allir nemendur skólans tóku þátt í Fjölgreindaleikunum, nemendum var skipt í 36 hópa þvert á árganga. Elstu nemendur hvers hóps voru hópstjórar. 

...meira

8.11.2018 : Skipulagsdagur - Inservice day - dzień organizacja

Föstudaginn 9. nóvember er skipulagsdagur hér í Hvaleyrarskóla. Engin kennsla fer fram þann dag en frístundaheimilið Holtasel er opið fyrir þau börn sem þar eru skráð.

There will be no school for students on Friday the 9th of November as it is an inservice day for teachers and staff. Holtasel is open for children who are registered.

...meira

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfi

Markviss málörvun

Markviss málörvun hefur verið kennd í Hvaleyrarskóla frá upphafi skólans. Markviss málörvun er kennd í öllum árgöngum skólans. 

...meira

Heilsueflandi grunnskóli

Hvaleyrarskóli er heilsueflandi grunnskóli.

...meira

SMT - jákvæð skólafærni

Hvaleyrarskóli er SMT skóli. Í því felst að við leggjum áherslu á að styrkja jákvæða hegðun nemenda, efla og bæta samskipti innan skólans.

...meira

Fleiri áherslur


Hvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is