18.9.2017 : Útivistartíminn

Börn 12 ára og yngri mega ekki vera úti eftir klukkan 20:00 eftir 1. september.  Börn 13 – 16 ára mega lengst vera úti til 22:00 á kvöldin en til er undanþága sem leyfir þeim að fara heim af viðurkenndri æskulýðsstarfsemi eða íþróttaæfingu.  Slíkar undanþágur verða æ fátíðari og foreldrar látnir vita um slíkt.

...meira

8.9.2017 : Haustfundir með foreldrum

Haustfundir með foreldrum Í næstu viku verða kynningarfundir fyrir foreldra. Byrjað verður á sal skólans þar sem meðal annars verður farið yfir nýjar áherslur í námi og námsmati samkvæmt aðalnámskrá, samskiptavefinn Mentor og ýmsar sameiginlegar reglur.

Parents' meeting.  A meeting for parents will be held next week. 

...meira

8.9.2017 : Hvalrekinn

Fréttabréf Hvaleyrarskóla - Hvalrekinn er kominn út og má nálgast rafræna útgáfu af Hvalrekanum með því að smella hér. Málefni Hvalrekans að þessu sinni eru upplýsingar um haustfundi með foreldrum og útikennslu í Hvaleyrarskóla. Hér má einnig sjá Hvalreka ágústmánaðar.

...meira

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfi

Markviss málörvun

Markviss málörvun hefur verið kennd í Hvaleyrarskóla frá upphafi skólans. Markviss málörvun er kennd í öllum árgöngum skólans. 

...meira

Heilsueflandi grunnskóli

Hvaleyrarskóli er heilsueflandi grunnskóli.

...meira

SMT - jákvæð skólafærni

Hvaleyrarskóli er SMT skóli. Í því felst að við leggjum áherslu á að styrkja jákvæða hegðun nemenda, efla og bæta samskipti innan skólans.

...meira

Fleiri áherslur


Hvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is