13.6.2018 : Hvaleyrarskóli hlýtur viðurkenningu fræðsluráðs

Hvaleyrarskóla hlýtur viðurkenningu fræðsluráðs Hafnarfjaðar árið 2018 fyrir nemendaferðir fyrir elstu nemendur skólans. Í sex skólaár hefur skólinn staðið fyrir nemendaferðum til Danmerkur í samstarfi við foreldra og nemendur í elstu bekkjum skólans og er verkefninu stýrt af kennurum í unglingadeild.

...meira

12.6.2018 : Komdu í skemmtilegan hóp

Undirbúningur fyrir skólaárið 2018 – 2019 er í fullum gangi. Liður í þeim undirbúningi er að auglýsa lausa stöður.

Með því að ýta á starfsheitin hér að neðan má nálgast nánari upplýsingar:

...meira

30.5.2018 : Skólaslit nemenda í 1. - 9. bekk

Skólaslitin í Hvaleyrarskóla verða fimmtudaginn 7. júní sem hér segir:


Yngri deild:
1. og 2. bekkir kl. 8:30

3. og 4. bekkur kl. 9:30
Miðdeild:
5., 6. og 7. bekkir kl. 10:30
Elsta deild:
8. og 9. bekkir kl. 11:30

 

...meira

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfi

Markviss málörvun

Markviss málörvun hefur verið kennd í Hvaleyrarskóla frá upphafi skólans. Markviss málörvun er kennd í öllum árgöngum skólans. 

...meira

Heilsueflandi grunnskóli

Hvaleyrarskóli er heilsueflandi grunnskóli.

...meira

SMT - jákvæð skólafærni

Hvaleyrarskóli er SMT skóli. Í því felst að við leggjum áherslu á að styrkja jákvæða hegðun nemenda, efla og bæta samskipti innan skólans.

...meira

Fleiri áherslur


Hvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is