7.12.2018 : Jólamatur og jólapeysur

Miðvikudaginn 12. desember ætlum við að gera okkur glaðan dag og mæta öll í jólapeysum. Í hádeginu þennan dag verður hátíðarmatur hjá Skólamat. Þeir nemendur sem ekki eru í mataráskrift þennan dag geta keypt staka máltíð, þ.e. „hátíðarmiða“ á 600 kr.

...meira

7.12.2018 : Hvalrekinn kominn út

Þá er Hvalrekinn fréttbréf Hvaleyrarskóla kom í loftið. Endilega smellið á og skoðið dagskrána í desember.

...meira

26.11.2018 : Jólaföndur foreldrafélagsins - Parents´ Association Christmas Craft Evening - Rodzice firmy macierzystej

Jólaföndur foreldrafélagsins verður haldið miðvikudaginn 5. desember kl 16-18.
Piparkökumálun í matsalnum. Foreldrafélagið býður upp á piparkökumálunina í ár.
Heitt á könnunni!

...meira

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfi

Markviss málörvun

Markviss málörvun hefur verið kennd í Hvaleyrarskóla frá upphafi skólans. Markviss málörvun er kennd í öllum árgöngum skólans. 

...meira

Heilsueflandi grunnskóli

Hvaleyrarskóli er heilsueflandi grunnskóli.

...meira

SMT - jákvæð skólafærni

Hvaleyrarskóli er SMT skóli. Í því felst að við leggjum áherslu á að styrkja jákvæða hegðun nemenda, efla og bæta samskipti innan skólans.

...meira

Fleiri áherslur


Hvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is