19.3.2019 : SMT skólaleikur - hundrað miða leikurinn

Í gær fór af stað hundrað miða leikurinn sem orðinn er fastur liður í starfi skólans ár hvert. Leikurinn gengur út á að 10 nemendur fá hvern dag sérstakan hvalamiða sem starfsmenn skólans gefa á göngum og opnum svæðum skólans ef þeir eru til fyrirmyndar á einn eða annan hátt. 

...meira

28.2.2019 : Öskudagur

Öskudagurinn er á miðvikudaginn 6. mars og hvetjum við alla til að koma í búningi þann dag. Nemendur mæta í skólann samkvæmt stundaskrá og eru til kl. 11:20. Þeir nemendur sem eru í áskrift hjá Skólamat fá samloku, ávaxtadrykk og banana með sér í lok dags.

...meira

13.2.2019 : Skipulagsdagur - Inservice day - dzień organizacja

Miðvikudaginn 20. febrúar er skipulagsdagur í Hvaleyrarskóla. Þann dag fellur öll kennsla niður. Frístundaheimilið Holtasel er opið fyrir þau börn sem þar eru skráð. Vetrarfrí verður síðan í framhaldinu, fimmtudaginn 21. og föstudaginn 22. febrúar. Við vonum að nemendur og fjölskyldur þeirra hafi það gott í fríinu.

...meira

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfi

Markviss málörvun

Markviss málörvun hefur verið kennd í Hvaleyrarskóla frá upphafi skólans. Markviss málörvun er kennd í öllum árgöngum skólans. 

...meira

Heilsueflandi grunnskóli

Hvaleyrarskóli er heilsueflandi grunnskóli.

...meira

SMT - jákvæð skólafærni

Hvaleyrarskóli er SMT skóli. Í því felst að við leggjum áherslu á að styrkja jákvæða hegðun nemenda, efla og bæta samskipti innan skólans.

...meira

Fleiri áherslur


Hvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is