16.11.2017 : Skipulagsdagur - Inservice day - dzień organizacja

Mánudaginn 20. nóvember er skipulagsdagur hér í Hvaleyrarskóla. Engin kennsla fer fram þann dag en frístundaheimilið Holtasel er opið fyrir þau börn sem þar eru skráð.

...meira

10.11.2017 : Vel heppnaðir Fjölgreindaleikar

Þá er skemmtilegri og fjölbreyttri viku lokið. Rætt var um vináttu hjá bekkjum í upphafi vikunnar. Á þriðjudag og miðvikudag 7. og 8. nóvember héldum við síðan Fjölgreindaleikana okkar þar sem skólastarfið var brotið upp. Allir nemendur skólans tóku þátt í Fjölgreindaleikunum, nemendum var skipt í 35 hópa þvert á árganga.

...meira

9.11.2017 : Bjarg - deild í Hvaleyrarskóla

Á haustdögum var stofnuð ný deild í Hvaleyrarskóla. Deildin, sem hlaut nafnið BJARG, er móttökudeild fyrir börn í leit að alþjóðlegri vernd og eru starfsmenn hennar þrír. Í síbreytilegu samfélagi þar sem margbreytileiki menningar og uppruna er mikill hefur þörfin fyrir slíka deild vaxið.

...meira

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfi

Markviss málörvun

Markviss málörvun hefur verið kennd í Hvaleyrarskóla frá upphafi skólans. Markviss málörvun er kennd í öllum árgöngum skólans. 

...meira

Heilsueflandi grunnskóli

Hvaleyrarskóli er heilsueflandi grunnskóli.

...meira

SMT - jákvæð skólafærni

Hvaleyrarskóli er SMT skóli. Í því felst að við leggjum áherslu á að styrkja jákvæða hegðun nemenda, efla og bæta samskipti innan skólans.

...meira

Fleiri áherslur


Hvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is