27.5.2020 : Skipulagsdagur - Inservice day

Föstudaginn 29. maí er skipulagsdagur í Hvaleyrarskóla. Þann dag fellur öll kennsla niður. Frístundaheimilið Holtasel er opið fyrir þau börn sem þar eru skráð.

...meira

20.5.2020 : Stelpur og tækni 2020

Stelpur og tækni dagurinn (Girls in ICT Day) var haldinn í dag. Dagurinn gengur út á að kynna ýmsa möguleika í tækninámi sérstaklega fyrir stelpum í 9. bekk og gefa þeim þannig innsýn í hvað er hægt að velja sér til náms að loknum grunnskóla og framhaldsskóla. Undanfarin ár hefur Háskólinn í Reykjavík boðið 9. bekkjum að koma til sín og taka þátt í vinnustofum þar og að þeim loknum kynnt sér helstu tæknifyrirtæki landsins. 

...meira

30.4.2020 : Hvalrekinn 30. apríl 2020

Þá erum við farin að sjá fyrir endann á samkomubanninu og takmörkunum er líta að skólastarfinu. Hefðbundið skólastaf hefst mánudaginn 4. maí í grunnskólum Hafnarfjarðar samkvæmt stundatöflunni sem gilti áður en skólastarf var skert. Ég vil vekja athygli á að við hefjum skólann kl. 10:00 á mánudaginn. Í upphafi þess dags mun starfsfólk funda og undirbúa komu nemenda. 

...meira

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfi

Markviss málörvun

Markviss málörvun hefur verið kennd í Hvaleyrarskóla frá upphafi skólans. Markviss málörvun er kennd í öllum árgöngum skólans. 

...meira

Heilsueflandi grunnskóli

Hvaleyrarskóli er heilsueflandi grunnskóli.

...meira

SMT - jákvæð skólafærni

Hvaleyrarskóli er SMT skóli. Í því felst að við leggjum áherslu á að styrkja jákvæða hegðun nemenda, efla og bæta samskipti innan skólans.

...meira

Fleiri áherslur


Hvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is