31.3.2020 : Heimaskóli Hvaleyrarskóla

Undanfarna daga hefur Þórunn kennsluráðgjafi UT og Sveinn tæknistjóri unnið að vef innan skólans. Vefurinn getur nýst kennurum, nemendum og foreldrum sem brunnur upplýsingar og til aðstoðar námi nemenda. Þessi vefur er og verður í áframhaldandi þróun þar sem nýtt efni verður sett reglulega inn.

...meira

16.3.2020 : Fyrirkomulag skólastarfs í Hvaleyrarskóla næstu þrjár vikur

Ágætu foreldrar,

Skólastjórnendur hafa síðustu daga unnið að skipulagi skólastarfs vegna þeirra aðstæðna sem nú eru í okkar samfélagi. Starfsfólk vinnur í dag að útfærslum í sínum árgöngum og faggreinum.

Skipulagið er nokkuð miðlægt það er að viðvera nemenda er um það bil eins í öllum grunnskólum bæjarins en með smá breytingum eftir aðstæðum í hverjum skóla.

...meira

15.3.2020 : Breytt skipulag skólastarfs

Óvæntar aðstæður í samfélaginu kalla á breytt skipulag grunnskólastarfs, sem mun taka talsverðum breytingum í því samkomubanni sem lagt hefur verið á og tekur gildi frá miðnætti í kvöld. Óhjákvæmilega felur það í sér að skólastarf getur ekki verið með sama hætti og áður og ný framkvæmd á skólastarfinu tekur tímabundið við frá þriðjudeginum 17. mars. Mánudaginn 16. mars verður skipulagsdagur í grunnskólunum og aðeins starfsfólk mætir i skóla. Síðdegis þann dag mun hver skóli senda foreldrum nánari upplýsingar um framkvæmd skólastarfsins frá þriðjudeginum.

...meira

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfi

Markviss málörvun

Markviss málörvun hefur verið kennd í Hvaleyrarskóla frá upphafi skólans. Markviss málörvun er kennd í öllum árgöngum skólans. 

...meira

Heilsueflandi grunnskóli

Hvaleyrarskóli er heilsueflandi grunnskóli.

...meira

SMT - jákvæð skólafærni

Hvaleyrarskóli er SMT skóli. Í því felst að við leggjum áherslu á að styrkja jákvæða hegðun nemenda, efla og bæta samskipti innan skólans.

...meira

Fleiri áherslur


Hvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is