10.5.2019 : Lesið fyrir leikskólabörn

Nadia Attigui í 4. EÞ, Eldey Björt Þórhallsdóttir í 7. BJG og Andri Snær Gunnarsson 7. BJG fóru með Hafdísi Sigmarsdóttur í leikskóla hverfisins, Vesturkot, Álfastein og Smárahvamm og lásu fyrir leikkólabörn. Þau stóðu sig frábærlega og var hælt mjög af leikskólakennurunum.

...meira

11.4.2019 : Þemadagar - Opið hús

Hér er búið að vera mikið líf síðustu tvo daga, kennslustofum umbreytt og sköpunarkraftur nemenda og kennara fengið að njóta sín. Þemað okkar hefur yfirheitið „Jörðin okkar“.

Á morgun föstudaginn 12. apríl verðum við með opið hús frá kl. 10:00 – 12:00 og bjóðum við foreldra og gesti hjartanlega velkomna til að skoða afrakstur þemadaganna. Uppákomur verða á sal kl. 10:30 og 11:15.

...meira

22.3.2019 : Snjókallagerð

Það var líf og fjör í frímínútum í dag eins og flesta skóladaga. Snjórinn lét sjá sig aftur og nemendur voru duglegir að rúlla upp snjóboltum og gera snjókalla eins og myndirnar sýna.

...meira

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfi

Markviss málörvun

Markviss málörvun hefur verið kennd í Hvaleyrarskóla frá upphafi skólans. Markviss málörvun er kennd í öllum árgöngum skólans. 

...meira

Heilsueflandi grunnskóli

Hvaleyrarskóli er heilsueflandi grunnskóli.

...meira

SMT - jákvæð skólafærni

Hvaleyrarskóli er SMT skóli. Í því felst að við leggjum áherslu á að styrkja jákvæða hegðun nemenda, efla og bæta samskipti innan skólans.

...meira

Fleiri áherslur


Hvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is