16.10.2018 : Skipulagsdagur og vetrarfrí, Inservice day and Winter vacation

Föstudaginn 19. október er skipulagsdagur í Hvaleyrarskóla. Þann dag fellur öll kennsla niður. Frístundaheimilið Holtasel er opið fyrir þau börn sem þar eru skráð. Vetrarfrí verður síðan í framhaldinu, mánudaginn 22. og þriðjudaginn 23. október. Við vonum að nemendur og fjölskyldur þeirra hafi það gott í fríinu.

...meira

5.10.2018 : Námsviðtöl - Parent conferences - Rodzic nauczyciel - Prind-mesues - Roditel'skoye

Miðvikudaginn 10. október verða námsviðtöl í skólanum þar sem nemendur koma með foreldrum sínum í viðtal til umsjónarkennara. Föstudaginn 5. október verður opnað fyrir skráningu þar sem foreldrar geta sjálfir skráð viðtal á þeim tíma sem hentar þeim best.

...meira

19.9.2018 : Göngum í skólann

Hvaleyrarskóli tekur þátt í Göngum í skólann , verkefni á vegum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, Embætti landlæknis, Mennta- og menningarmálaráðuneytisins, Ríkislögreglustjóra, Samgöngustofu, Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og Heimilis og skóla. 

...meira

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfi

Markviss málörvun

Markviss málörvun hefur verið kennd í Hvaleyrarskóla frá upphafi skólans. Markviss málörvun er kennd í öllum árgöngum skólans. 

...meira

Heilsueflandi grunnskóli

Hvaleyrarskóli er heilsueflandi grunnskóli.

...meira

SMT - jákvæð skólafærni

Hvaleyrarskóli er SMT skóli. Í því felst að við leggjum áherslu á að styrkja jákvæða hegðun nemenda, efla og bæta samskipti innan skólans.

...meira

Fleiri áherslur


Hvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is