24.5.2018 : Skipulagsdagur - Inservice day - dzień organizacja

Mánudaginn 28. maí er skipulagsdagur hér í Hvaleyrarskóla. Engin kennsla fer fram þann dag en frístundaheimilið Holtasel er opið fyrir þau börn sem þar eru skráð.

There will be no school for students on Monday the 28th of May as it is an inservice day for teachers and staff. Holtasel is open for children who are registered.

...meira

7.5.2018 : Komdu í skemmtilegan hóp

Undirbúningur fyrir skólaárið 2018 – 2019 er í fullum gangi. Liður í þeim undirbúningi er að auglýsa lausa stöður.

Með því að ýta á starfsheitin hér að neðan má nálgast nánari upplýsingar:

...meira

27.4.2018 : Hreinsunardagur - myndir

Þeir voru einstaklega duglegir nemendurnir okkar í dag eins og aðra daga á hreinsunardeginum. Allir nemendur fengu sinn poka og hanska. Yngstu nemendurnir hreinsuðu í kringum skólann á meðan elstu nemendurnir týndu rusl á milli skólans og að girðingu við Reykjanesbraut. 

...meira

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfi

Markviss málörvun

Markviss málörvun hefur verið kennd í Hvaleyrarskóla frá upphafi skólans. Markviss málörvun er kennd í öllum árgöngum skólans. 

...meira

Heilsueflandi grunnskóli

Hvaleyrarskóli er heilsueflandi grunnskóli.

...meira

SMT - jákvæð skólafærni

Hvaleyrarskóli er SMT skóli. Í því felst að við leggjum áherslu á að styrkja jákvæða hegðun nemenda, efla og bæta samskipti innan skólans.

...meira

Fleiri áherslur


Hvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is