12.11.2019 : Skipulagsdagur - Inservice day - Dzień organizacja

Föstudaginn 15. nóvember er skipulagsdagur hér í Hvaleyrarskóla. Engin kennsla fer fram þann dag en frístundaheimilið Holtasel er opið fyrir þau börn sem þar eru skráð.

...meira

6.11.2019 : Fjölgreindleikar - Kraftur

Þá er fyrri degi Fjölgreindaleikana lokið hér er búið að vera mikið líf og fjör. Mikil virkni á öllum 36 stöðvunum.

Á Fjölgreindaleikunum í ár eru nemendur á einni stöðinni að perla armbönd (Lífið er núna) fyrir Kraft sem er stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þeirra.

...meira

5.11.2019 : Fjölgreinaleikar 2019

Við minnum á Fjölgreindaleikana sem verða á miðvikudag og fimmtudag (6. og 7. nóvember).

Þessa daga þurfa nemendur einungis að koma með nesti í litlum bakpoka. Ekki þarf að taka með sér skólatösku eða íþrótta- og/eða sundföt.

Skóladagurinn hefst þessa daga kl. 8:20 og lýkur á miðvikudeginum kl. 13:10 og fimmtudeginum kl. 13:00.

...meira

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfi

Markviss málörvun

Markviss málörvun hefur verið kennd í Hvaleyrarskóla frá upphafi skólans. Markviss málörvun er kennd í öllum árgöngum skólans. 

...meira

Heilsueflandi grunnskóli

Hvaleyrarskóli er heilsueflandi grunnskóli.

...meira

SMT - jákvæð skólafærni

Hvaleyrarskóli er SMT skóli. Í því felst að við leggjum áherslu á að styrkja jákvæða hegðun nemenda, efla og bæta samskipti innan skólans.

...meira

Fleiri áherslur


Hvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is