Hvalrekinn desember 2019

7.12.2019 : Hvalrekinn kominn út

Þá er Hvalrekinn fréttbréf Hvaleyrarskóla komið í loftið . Endilega smellið á og skoðið Hvalrekann fyrir desember 2019 þar sem fram kemur dagskráin í desember og fleira.

...meira

25.11.2019 : Olweusarkönnun gegn einelti í Hvaleyrarskóla

Dagna 3. – 6. desember verður Olweusarkönnunin lögð fyrir nemendur í 5. – 10. bekk.

Á önninni eru einnig tengslakannanir lagðar fyrir nemendur í 1. – 4. bekk.

...meira

20.11.2019 : Ytra mat í Hvaleyrarskóla

Nú á haustönn verður unnið að ytra mati á okkar skóla. Það felst meðal annars í því að matsaðilar frá Menntamálastofnun munu dvelja hér í skólanum dagana 26. nóvember til 2. desember og fara í vettvangsskoðanir í kennslustundir hjá öllum nemendum. Einnig taka þeir rýniviðtöl við ýmsa hópa; starfsmenn, foreldra, nemendur og fulltrúa úr skólaráði. Því má fólk gera ráð fyrir að óskað verði eftir þátttöku einhverra í umræðuhópa en valið verður í þá með slembiúrtaki. Foreldrum verður að sjálfsögðu kynnt fyrirfram ef börn þeirra lenda í slíku úrtaki.

...meira

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfi

Markviss málörvun

Markviss málörvun hefur verið kennd í Hvaleyrarskóla frá upphafi skólans. Markviss málörvun er kennd í öllum árgöngum skólans. 

...meira

Heilsueflandi grunnskóli

Hvaleyrarskóli er heilsueflandi grunnskóli.

...meira

SMT - jákvæð skólafærni

Hvaleyrarskóli er SMT skóli. Í því felst að við leggjum áherslu á að styrkja jákvæða hegðun nemenda, efla og bæta samskipti innan skólans.

...meira

Fleiri áherslur


Hvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is