18.9.2019 : Ytra mat í Hvaleyrarskóla

Nú á haustönn verður unnið að ytra mati á okkar skóla. Það felst meðal annars í því að matsaðilar frá Menntamálastofnun munu dvelja hér í skólanum dagana 30. september til 4. október og fara í vettvangsskoðanir í kennslustundir hjá öllum nemendum. Einnig taka þeir rýniviðtöl við ýmsa hópa; 

...meira

4.9.2019 : Útivistartími

Samanhópurinn minnir á að nú 1. september breytist útivistartími barna og unglinga sem hér segir:

Á skólatíma 1. september til 1. maí 12 ára börn og yngri mega lengst vera úti til kl. 20:00. 13 - 16 ára börn mega lengst vera úti til kl. 22:00.

...meira

12.8.2019 : Skólasetning

Skólasetning 2. - 10. bekkjar verður á sal skólans
fimmtudaginn 22. ágúst.


Nemendur mæti sem hér segir:

  • Kl. 8:30 - 2., 3. og 4. bekkur
  • Kl. 9:30 - 5., 6. og 7. bekkur
  • Kl. 10:30 - 8., 9. og 10. bekkur

Foreldrar eru hvattir til þess að koma með börnum sínum.

Skólasetning hjá 1. bekk verður á sal skólans föstudaginn 23. ágúst kl. 8:20.

...meira

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfi

Markviss málörvun

Markviss málörvun hefur verið kennd í Hvaleyrarskóla frá upphafi skólans. Markviss málörvun er kennd í öllum árgöngum skólans. 

...meira

Heilsueflandi grunnskóli

Hvaleyrarskóli er heilsueflandi grunnskóli.

...meira

SMT - jákvæð skólafærni

Hvaleyrarskóli er SMT skóli. Í því felst að við leggjum áherslu á að styrkja jákvæða hegðun nemenda, efla og bæta samskipti innan skólans.

...meira

Fleiri áherslur


Hvaleyrarskóli |Akurholti 1, 220 Hafnarfjörður
Sími 565-0200 |Netfang hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is